Handbolti

Afrekshópur Arnars æfir saman fyrir jólin

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
HK-ingurinn Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir er í hópnum.
HK-ingurinn Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir er í hópnum. vísir/bára

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag um val á sérstökum afrekshópi.Þetta er 18 manna hópur sem samanstendur af leikmönnum sem spila í Olís-deildinni. Allt framtíðarleikmenn.Hópurinn mun æfa saman í næstu viku en Olís-deild kvenna er komin í jólafrí.Hópurinn:Markmenn:

Andrea Gunnlaugsdóttir, Valur

Saga Sif Gísladóttir, Haukar

Katrín Ósk Magnúsdóttir, FramVinstra horn:

Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan

Ragnheiður Tómasdóttir, FHVinstri skytta:

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Kristrún Steinþórsdóttir, FramMiðjumenn:

Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur

Katla María Magnúsdóttir, Selfoss

Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HKHægri skytta:

Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram

Berta Rut Harðardóttir, HaukarHægra horn:

Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK

Auður Ester Gestsdóttir, ValurLínumenn:

Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar

Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan

Perla Ruth Albertsdóttir, Fram

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.