Handbolti

Afrekshópur Arnars æfir saman fyrir jólin

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
HK-ingurinn Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir er í hópnum.
HK-ingurinn Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir er í hópnum. vísir/bára

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag um val á sérstökum afrekshópi.

Þetta er 18 manna hópur sem samanstendur af leikmönnum sem spila í Olís-deildinni. Allt framtíðarleikmenn.

Hópurinn mun æfa saman í næstu viku en Olís-deild kvenna er komin í jólafrí.

Hópurinn:

Markmenn:
Andrea Gunnlaugsdóttir, Valur
Saga Sif Gísladóttir, Haukar
Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram

Vinstra horn:
Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan
Ragnheiður Tómasdóttir, FH

Vinstri skytta:
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
Kristrún Steinþórsdóttir, Fram

Miðjumenn:
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur
Katla María Magnúsdóttir, Selfoss
Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK

Hægri skytta:
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram
Berta Rut Harðardóttir, Haukar

Hægra horn:
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK
Auður Ester Gestsdóttir, Valur

Línumenn:
Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar
Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan
Perla Ruth Albertsdóttir, FramAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.