Doncic meiddist þegar Dallas tapaði í framlengingu | Átjándi sigur Milwaukee í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2019 09:50 Jimmy Butler og félagar unnu Dallas eftir framlengingu. vísir/getty Luka Doncic fór meiddur af velli þegar Dallas Mavericks tapaði fyrir Miami Heat, 118-122, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Doncic sneri sig á ökkla í byrjun leiks og búist er við því að Slóveninn missi af næstu leikjum Dallas. Án Doncic lenti Dallas mest 24 stigum undir en kom til baka, átti möguleika á að vinna undir lok venjulegs leiktíma en endaði á því að tapa í framlengingu. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Bam Adebayo var með 18 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði 28 stig fyrir Dallas sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. WHAT A FINISH between the @MiamiHEAT and @dallasmavs! ▪️ Bam posts a triple-double ▪️ Tim Hardaway Jr. drops 28 PTS ▪️ DAL comes back from down 24 ▪️ MIA moves to 5-0 in OT this season! pic.twitter.com/SnbJ8o0jvH— NBA (@NBA) December 15, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann átjánda leikinn í röð þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 108-125. Giannis Antetokounmpo skoraði 29 stig fyrir Milwaukee og Khris Middleton 24. @Giannis_An34 (29 PTS) and @Khris22m (24 PTS) combine for 53 PTS as the @Bucks win their 18th in a row! pic.twitter.com/X2z8m6HsnX— NBA (@NBA) December 15, 2019 Þrjátíuogníu stig James Harden dugðu Houston Rockets ekki til sigurs gegn Detroit Pistons. Lokatölur 107-115, Detroit í vil. Luke Kennard skoraði 22 stig fyrir Detroit og Derrick Rose skoraði 20 stig og gaf tólf stoðsendingar. @drose pours in 20 PTS and drops 12 dimes to power the @DetroitPistons in Houston! pic.twitter.com/ey8x8QhZfU— NBA (@NBA) December 15, 2019 Meistarar Toronto Raptors báru sigurorð af Brooklyn Nets, 110-102. Pascal Siakam skoraði 30 stig fyrir Toronto og Norman Powell var með 25 stig. Marc Gasol skoraði 15 stig og tók 17 fráköst. Norman POWELL pic.twitter.com/1juWQbS77p— NBA (@NBA) December 15, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 122-118 Dallas Milwaukee 125-108 Cleveland Detroit 115-107 Houston Brooklyn 102-110 Toronto San Antonio 121-119 Phoenix LA Clippers 106-109 Chicago Washington 111-128 Memphis Oklahoma 102-110 Denver the updated #NBA standings through Dec. 14! pic.twitter.com/wT4L3xUada— NBA (@NBA) December 15, 2019 NBA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Luka Doncic fór meiddur af velli þegar Dallas Mavericks tapaði fyrir Miami Heat, 118-122, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Doncic sneri sig á ökkla í byrjun leiks og búist er við því að Slóveninn missi af næstu leikjum Dallas. Án Doncic lenti Dallas mest 24 stigum undir en kom til baka, átti möguleika á að vinna undir lok venjulegs leiktíma en endaði á því að tapa í framlengingu. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Bam Adebayo var með 18 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði 28 stig fyrir Dallas sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. WHAT A FINISH between the @MiamiHEAT and @dallasmavs! ▪️ Bam posts a triple-double ▪️ Tim Hardaway Jr. drops 28 PTS ▪️ DAL comes back from down 24 ▪️ MIA moves to 5-0 in OT this season! pic.twitter.com/SnbJ8o0jvH— NBA (@NBA) December 15, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann átjánda leikinn í röð þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 108-125. Giannis Antetokounmpo skoraði 29 stig fyrir Milwaukee og Khris Middleton 24. @Giannis_An34 (29 PTS) and @Khris22m (24 PTS) combine for 53 PTS as the @Bucks win their 18th in a row! pic.twitter.com/X2z8m6HsnX— NBA (@NBA) December 15, 2019 Þrjátíuogníu stig James Harden dugðu Houston Rockets ekki til sigurs gegn Detroit Pistons. Lokatölur 107-115, Detroit í vil. Luke Kennard skoraði 22 stig fyrir Detroit og Derrick Rose skoraði 20 stig og gaf tólf stoðsendingar. @drose pours in 20 PTS and drops 12 dimes to power the @DetroitPistons in Houston! pic.twitter.com/ey8x8QhZfU— NBA (@NBA) December 15, 2019 Meistarar Toronto Raptors báru sigurorð af Brooklyn Nets, 110-102. Pascal Siakam skoraði 30 stig fyrir Toronto og Norman Powell var með 25 stig. Marc Gasol skoraði 15 stig og tók 17 fráköst. Norman POWELL pic.twitter.com/1juWQbS77p— NBA (@NBA) December 15, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 122-118 Dallas Milwaukee 125-108 Cleveland Detroit 115-107 Houston Brooklyn 102-110 Toronto San Antonio 121-119 Phoenix LA Clippers 106-109 Chicago Washington 111-128 Memphis Oklahoma 102-110 Denver the updated #NBA standings through Dec. 14! pic.twitter.com/wT4L3xUada— NBA (@NBA) December 15, 2019
NBA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira