Doncic meiddist þegar Dallas tapaði í framlengingu | Átjándi sigur Milwaukee í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2019 09:50 Jimmy Butler og félagar unnu Dallas eftir framlengingu. vísir/getty Luka Doncic fór meiddur af velli þegar Dallas Mavericks tapaði fyrir Miami Heat, 118-122, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Doncic sneri sig á ökkla í byrjun leiks og búist er við því að Slóveninn missi af næstu leikjum Dallas. Án Doncic lenti Dallas mest 24 stigum undir en kom til baka, átti möguleika á að vinna undir lok venjulegs leiktíma en endaði á því að tapa í framlengingu. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Bam Adebayo var með 18 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði 28 stig fyrir Dallas sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. WHAT A FINISH between the @MiamiHEAT and @dallasmavs! ▪️ Bam posts a triple-double ▪️ Tim Hardaway Jr. drops 28 PTS ▪️ DAL comes back from down 24 ▪️ MIA moves to 5-0 in OT this season! pic.twitter.com/SnbJ8o0jvH— NBA (@NBA) December 15, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann átjánda leikinn í röð þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 108-125. Giannis Antetokounmpo skoraði 29 stig fyrir Milwaukee og Khris Middleton 24. @Giannis_An34 (29 PTS) and @Khris22m (24 PTS) combine for 53 PTS as the @Bucks win their 18th in a row! pic.twitter.com/X2z8m6HsnX— NBA (@NBA) December 15, 2019 Þrjátíuogníu stig James Harden dugðu Houston Rockets ekki til sigurs gegn Detroit Pistons. Lokatölur 107-115, Detroit í vil. Luke Kennard skoraði 22 stig fyrir Detroit og Derrick Rose skoraði 20 stig og gaf tólf stoðsendingar. @drose pours in 20 PTS and drops 12 dimes to power the @DetroitPistons in Houston! pic.twitter.com/ey8x8QhZfU— NBA (@NBA) December 15, 2019 Meistarar Toronto Raptors báru sigurorð af Brooklyn Nets, 110-102. Pascal Siakam skoraði 30 stig fyrir Toronto og Norman Powell var með 25 stig. Marc Gasol skoraði 15 stig og tók 17 fráköst. Norman POWELL pic.twitter.com/1juWQbS77p— NBA (@NBA) December 15, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 122-118 Dallas Milwaukee 125-108 Cleveland Detroit 115-107 Houston Brooklyn 102-110 Toronto San Antonio 121-119 Phoenix LA Clippers 106-109 Chicago Washington 111-128 Memphis Oklahoma 102-110 Denver the updated #NBA standings through Dec. 14! pic.twitter.com/wT4L3xUada— NBA (@NBA) December 15, 2019 NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Luka Doncic fór meiddur af velli þegar Dallas Mavericks tapaði fyrir Miami Heat, 118-122, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Doncic sneri sig á ökkla í byrjun leiks og búist er við því að Slóveninn missi af næstu leikjum Dallas. Án Doncic lenti Dallas mest 24 stigum undir en kom til baka, átti möguleika á að vinna undir lok venjulegs leiktíma en endaði á því að tapa í framlengingu. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Bam Adebayo var með 18 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði 28 stig fyrir Dallas sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. WHAT A FINISH between the @MiamiHEAT and @dallasmavs! ▪️ Bam posts a triple-double ▪️ Tim Hardaway Jr. drops 28 PTS ▪️ DAL comes back from down 24 ▪️ MIA moves to 5-0 in OT this season! pic.twitter.com/SnbJ8o0jvH— NBA (@NBA) December 15, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann átjánda leikinn í röð þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 108-125. Giannis Antetokounmpo skoraði 29 stig fyrir Milwaukee og Khris Middleton 24. @Giannis_An34 (29 PTS) and @Khris22m (24 PTS) combine for 53 PTS as the @Bucks win their 18th in a row! pic.twitter.com/X2z8m6HsnX— NBA (@NBA) December 15, 2019 Þrjátíuogníu stig James Harden dugðu Houston Rockets ekki til sigurs gegn Detroit Pistons. Lokatölur 107-115, Detroit í vil. Luke Kennard skoraði 22 stig fyrir Detroit og Derrick Rose skoraði 20 stig og gaf tólf stoðsendingar. @drose pours in 20 PTS and drops 12 dimes to power the @DetroitPistons in Houston! pic.twitter.com/ey8x8QhZfU— NBA (@NBA) December 15, 2019 Meistarar Toronto Raptors báru sigurorð af Brooklyn Nets, 110-102. Pascal Siakam skoraði 30 stig fyrir Toronto og Norman Powell var með 25 stig. Marc Gasol skoraði 15 stig og tók 17 fráköst. Norman POWELL pic.twitter.com/1juWQbS77p— NBA (@NBA) December 15, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 122-118 Dallas Milwaukee 125-108 Cleveland Detroit 115-107 Houston Brooklyn 102-110 Toronto San Antonio 121-119 Phoenix LA Clippers 106-109 Chicago Washington 111-128 Memphis Oklahoma 102-110 Denver the updated #NBA standings through Dec. 14! pic.twitter.com/wT4L3xUada— NBA (@NBA) December 15, 2019
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira