Sigurganga Lakers liðsins endaði í nótt í Indianapolis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 07:30 LeBron James var aðeins frá sínu besta og vantaði líka Antony Davis. Getty/ Kevin C. Cox Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. @Dsabonis11 (26 PTS, 10 REB) notches his 13th straight double-double to fuel the @Pacers win vs. LAL! #IndianaStylepic.twitter.com/agjWAX0Pce— NBA (@NBA) December 18, 2019 LeBron James var með 20 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í 102-105 tapi á móti Indiana Pacers en mistókst að koma Lakers yfir með þriggja stiga skoti þegar 11,7 sekúndur voru eftir. Litháinn Domantas Sabonis var góður í leiknum með 26 stig og 10 fráköst en þetta var tíunda tvennan hans í röð. Indiana hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Rajon Rondo og Kentavious Caldwell-Pope reyndu svo báðir þriggja stiga skot á lokasekúndunum en Lakers tókst ekki að koma leiknum í framlengingu. Anthony Davis missti af leiknum vegna ökklameiðsla. Lakers var 95-91 yfir í fjórða leikhlutanum en missti það frá sér. James skoraði aðeins sjö stig í öllum seinni hálfleik og var með fimm tapaða bolta. Fjórtán útisigrar í röð er annað lengsta sigurgangan á útivelli í glæstri sögu Los Angeles Lakers en liðinu vantaði bara tvo útisigra í viðbót til þess að jafna félagsmetið frá 1971-72. @TeamLou23 (20 PTS, 8 AST) pours in 16 straight 2nd half PTS for the @LAClippers in the home victory! #ClipperNationpic.twitter.com/ov2dI3NDdV— NBA (@NBA) December 18, 2019 R.J. Barrett (27 PTS) and Mitchell Robinson (22 PTS) both set career-highs for points in the NYK win on Tuesday. Barrett (19 years old) and Robinson (21 years old) are the first duo in @nyknicks history age 21 or younger to score 20 or more points in the same game. pic.twitter.com/O0KbGas20u— NBA.com/Stats (@nbastats) December 18, 2019 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 120-99 Utah Jazz - Orlando Magic 109-102 New Orleans Pelicans - Brooklyn Nets 101-108 (93-93) New York Knicks Atlanta Hawks 143-120 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 110-102 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 105-102 @RjBarrett6 goes for a career-high 27 PTS on 10-13 shooting in the @nyknicks win at MSG! #NBARooks#NewYorkForeverpic.twitter.com/VkxL5ocr9Y— NBA (@NBA) December 18, 2019 NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. @Dsabonis11 (26 PTS, 10 REB) notches his 13th straight double-double to fuel the @Pacers win vs. LAL! #IndianaStylepic.twitter.com/agjWAX0Pce— NBA (@NBA) December 18, 2019 LeBron James var með 20 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í 102-105 tapi á móti Indiana Pacers en mistókst að koma Lakers yfir með þriggja stiga skoti þegar 11,7 sekúndur voru eftir. Litháinn Domantas Sabonis var góður í leiknum með 26 stig og 10 fráköst en þetta var tíunda tvennan hans í röð. Indiana hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Rajon Rondo og Kentavious Caldwell-Pope reyndu svo báðir þriggja stiga skot á lokasekúndunum en Lakers tókst ekki að koma leiknum í framlengingu. Anthony Davis missti af leiknum vegna ökklameiðsla. Lakers var 95-91 yfir í fjórða leikhlutanum en missti það frá sér. James skoraði aðeins sjö stig í öllum seinni hálfleik og var með fimm tapaða bolta. Fjórtán útisigrar í röð er annað lengsta sigurgangan á útivelli í glæstri sögu Los Angeles Lakers en liðinu vantaði bara tvo útisigra í viðbót til þess að jafna félagsmetið frá 1971-72. @TeamLou23 (20 PTS, 8 AST) pours in 16 straight 2nd half PTS for the @LAClippers in the home victory! #ClipperNationpic.twitter.com/ov2dI3NDdV— NBA (@NBA) December 18, 2019 R.J. Barrett (27 PTS) and Mitchell Robinson (22 PTS) both set career-highs for points in the NYK win on Tuesday. Barrett (19 years old) and Robinson (21 years old) are the first duo in @nyknicks history age 21 or younger to score 20 or more points in the same game. pic.twitter.com/O0KbGas20u— NBA.com/Stats (@nbastats) December 18, 2019 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 120-99 Utah Jazz - Orlando Magic 109-102 New Orleans Pelicans - Brooklyn Nets 101-108 (93-93) New York Knicks Atlanta Hawks 143-120 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 110-102 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 105-102 @RjBarrett6 goes for a career-high 27 PTS on 10-13 shooting in the @nyknicks win at MSG! #NBARooks#NewYorkForeverpic.twitter.com/VkxL5ocr9Y— NBA (@NBA) December 18, 2019
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti