Vill fá tólf milljarða frá Russell Westbrook og Utah Jazz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 13:00 Russell Westbrook lenti saman við stuðningsmann Utah Jazz í mars. Getty/ J Pat Carter Stuðningsmaður Utah Jazz sem var sendur í ævilangt bann frá íþróttahöll félagsins hefur ákveðið að lögsækja bæði Utah Jazz og NBA-leikmanninn Russell Westbrook. Atvikið gerðist á NBA leik í mars og stuðningsmaðurinn var sakaður um að hafa verið með kynþáttaníð gagnvart Russell Westbrook. Utah Jazz sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í ævilangt bann frá leikjum félagsins. Stuðningsmaðurinn telur hins vegar á sér brotið og ætlar með málið fyrir dómara. Jazz fan banned for life for taunting Russell Westbrook turns around and sues for $100Mhttps://t.co/sgra6hw1KKpic.twitter.com/zk28KTEM12— NY Daily News Sports (@NYDNSports) December 17, 2019 Maðurinn er 45 ára gamall og heitir Shane Keisel. Hann vill nú ekki bara afsökunarbeiðni heldur einnig bætur fyrir sig og kærustu sína upp á heilar hundrað milljónir dollara eða um tólf milljarða íslenskra króna. Shane Keisel segist hafa misst vinnuna vegna þessa máls og að hann hafi einnig mátt þola hótanir á netinu. Shane Keisel segist vissulega hafa verið að kalla á Russell Westbrook en að þar hafi ekki verið um neina kynþáttafordóma að ræða. Keisel sakaði Westbrook um að hóta kærustu sinni sem var með honum á leiknum. Westbrook fékk 25 þúsund dollara sekt fyrir að hafa kallað „I’ll f--k you up“ til Keisel og kærustu hans. Russell Westbrook var þarna leikmaður Oklahoma City Thunder en hann leikur nú með Houston Rockets. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Stuðningsmaður Utah Jazz sem var sendur í ævilangt bann frá íþróttahöll félagsins hefur ákveðið að lögsækja bæði Utah Jazz og NBA-leikmanninn Russell Westbrook. Atvikið gerðist á NBA leik í mars og stuðningsmaðurinn var sakaður um að hafa verið með kynþáttaníð gagnvart Russell Westbrook. Utah Jazz sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í ævilangt bann frá leikjum félagsins. Stuðningsmaðurinn telur hins vegar á sér brotið og ætlar með málið fyrir dómara. Jazz fan banned for life for taunting Russell Westbrook turns around and sues for $100Mhttps://t.co/sgra6hw1KKpic.twitter.com/zk28KTEM12— NY Daily News Sports (@NYDNSports) December 17, 2019 Maðurinn er 45 ára gamall og heitir Shane Keisel. Hann vill nú ekki bara afsökunarbeiðni heldur einnig bætur fyrir sig og kærustu sína upp á heilar hundrað milljónir dollara eða um tólf milljarða íslenskra króna. Shane Keisel segist hafa misst vinnuna vegna þessa máls og að hann hafi einnig mátt þola hótanir á netinu. Shane Keisel segist vissulega hafa verið að kalla á Russell Westbrook en að þar hafi ekki verið um neina kynþáttafordóma að ræða. Keisel sakaði Westbrook um að hóta kærustu sinni sem var með honum á leiknum. Westbrook fékk 25 þúsund dollara sekt fyrir að hafa kallað „I’ll f--k you up“ til Keisel og kærustu hans. Russell Westbrook var þarna leikmaður Oklahoma City Thunder en hann leikur nú með Houston Rockets.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti