Þórsarar unnu endurkomusigur á nöfnum sínum | Sindri komst áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2019 21:00 Þórsarar eru komnir í gang. vísir/bára Þórsarar frá Akureyri eru komnir í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta eftir sigur á nöfnum sínum í Þorlákshöfn, 75-77, í kvöld. Þór Ak. hefur nú unnið tvo leiki í röð í deild og bikar. Heimamenn voru með níu stiga forskot, 22-13, eftir 1. leikhluta. Gestirnir unnu sig jafnt og þétt inn í leikinn og þegar rúmlega fjórar mínútur voru eftir jöfnuðu þeir, 67-67. Þór Ak. reyndist svo sterkari á lokasprettinum og vann tveggja stiga sigur, 75-77. Gestirnir unnu 4. leikhluta, 23-14. Terrence Motley skoraði 28 stig fyrir Þór Ak., þar af fimm af síðustu sjö stigum liðsins í leiknum. Pablo Hernandez skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Marko Bakovic skoraði 26 stig fyrir Þór Þ. og tók ellefu fráköst. Halldór Garðar Hermannsson skoraði 16 stig. Þá vann Sindri 50 stiga sigur á Ármanni, 124-74, á Höfn í Hornafirði. Tómas Orri Hjálmarsson skoraði 25 stig fyrir Sindra og Andrée Michelsson 23. Arnþór Fjalarsson skoraði 30 stig og tók 17 fráköst fyrir Ármann. Dominos-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Þórsarar frá Akureyri eru komnir í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta eftir sigur á nöfnum sínum í Þorlákshöfn, 75-77, í kvöld. Þór Ak. hefur nú unnið tvo leiki í röð í deild og bikar. Heimamenn voru með níu stiga forskot, 22-13, eftir 1. leikhluta. Gestirnir unnu sig jafnt og þétt inn í leikinn og þegar rúmlega fjórar mínútur voru eftir jöfnuðu þeir, 67-67. Þór Ak. reyndist svo sterkari á lokasprettinum og vann tveggja stiga sigur, 75-77. Gestirnir unnu 4. leikhluta, 23-14. Terrence Motley skoraði 28 stig fyrir Þór Ak., þar af fimm af síðustu sjö stigum liðsins í leiknum. Pablo Hernandez skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Marko Bakovic skoraði 26 stig fyrir Þór Þ. og tók ellefu fráköst. Halldór Garðar Hermannsson skoraði 16 stig. Þá vann Sindri 50 stiga sigur á Ármanni, 124-74, á Höfn í Hornafirði. Tómas Orri Hjálmarsson skoraði 25 stig fyrir Sindra og Andrée Michelsson 23. Arnþór Fjalarsson skoraði 30 stig og tók 17 fráköst fyrir Ármann.
Dominos-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira