Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. desember 2019 20:37 Gunnar segir að þetta hafi verið furðulegasti leikur sem hann hefur tekið þátt í „Þetta var einn furðulegast leikur sem ég hef tekið þátt í í ansi langan tíma“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik kvöldsins gegn KA. Haukar höfðu betur að lokum í furðulegum leik að sögn þjálfara og leikmanna eftir að dómarar leiksins stálu senunni í leiknum „Ég er ánægður með að okkur tókst að halda haus og ná í þessu tvö stig sem voru í boði, en ekkert mikið meira en það. Frammistaðan var la-la, við gerðum það sem við þurfum en ekkert meira“ sagði Gunni um leik sinna manna en hann tekur það helst úr þessum leik að menn hafi náð að halda haus í erfiðum kringumstæðum og tekið stigin tvö þrátt fyrir slakan leik. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik, Gunnar segist vera ánægður með það að hans menn hafi sótt tvö stig í þrátt fyrir slaka frammistöðu liðsins „Við vorum mikið einum færri fyrstu 15 mínúturnar en KA menn voru bara sprækir. Við vorum í basli sóknarlega, við vissum alveg að þetta yrði erfitt í upphafi og að þeir myndi berjast fyrir sínu lífi. Við vorum lengi að finna taktinn en náðum svo að hrista þá af okkur í seinni hálfleik“ „Ég er glaður með það að hafa ekki farið í einhverja dramatík í lokin, ég hefði ekki vilja bjóða upp í þann dans“ sagði Gunni og vill þar meina að það hefði orðið erfiður dans við dómara ef mikil dramatík hefði verið í leiknum sjálfum „Við skildum ekkert í þessu og ég sjálfur skildi aldrei neitt og leikmennirnir náðu aldrei línunni. Línan hjá dómurunum í kvöld er langt, langt frá því sem við höfum séð í vetur og á síðustu tímabilum líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir, enn við töluðum um það í hálfleik að reyna að aðlagast þessu en við náðum aldrei að skilja þetta“ „Hvorugt liðið skildi upp né niður í þessu, það var fullt af dómum sem, já ég bara skil ekkert“ sagði Gunni hreinlega orðlaus yfir frammistöðu dómara í kvöld „Ef þú horfðir á bekkinn hjá okkur þá sástu að leikurinn snérist meira um það að halda haus en taktískum úrlausnum. Það hallaði á hvorugt lið, þetta var bara stórfurðulegur leikur og einn skrítnasti leikur sem við höfum spilað.“ sagði Gunnar að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
„Þetta var einn furðulegast leikur sem ég hef tekið þátt í í ansi langan tíma“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik kvöldsins gegn KA. Haukar höfðu betur að lokum í furðulegum leik að sögn þjálfara og leikmanna eftir að dómarar leiksins stálu senunni í leiknum „Ég er ánægður með að okkur tókst að halda haus og ná í þessu tvö stig sem voru í boði, en ekkert mikið meira en það. Frammistaðan var la-la, við gerðum það sem við þurfum en ekkert meira“ sagði Gunni um leik sinna manna en hann tekur það helst úr þessum leik að menn hafi náð að halda haus í erfiðum kringumstæðum og tekið stigin tvö þrátt fyrir slakan leik. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik, Gunnar segist vera ánægður með það að hans menn hafi sótt tvö stig í þrátt fyrir slaka frammistöðu liðsins „Við vorum mikið einum færri fyrstu 15 mínúturnar en KA menn voru bara sprækir. Við vorum í basli sóknarlega, við vissum alveg að þetta yrði erfitt í upphafi og að þeir myndi berjast fyrir sínu lífi. Við vorum lengi að finna taktinn en náðum svo að hrista þá af okkur í seinni hálfleik“ „Ég er glaður með það að hafa ekki farið í einhverja dramatík í lokin, ég hefði ekki vilja bjóða upp í þann dans“ sagði Gunni og vill þar meina að það hefði orðið erfiður dans við dómara ef mikil dramatík hefði verið í leiknum sjálfum „Við skildum ekkert í þessu og ég sjálfur skildi aldrei neitt og leikmennirnir náðu aldrei línunni. Línan hjá dómurunum í kvöld er langt, langt frá því sem við höfum séð í vetur og á síðustu tímabilum líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir, enn við töluðum um það í hálfleik að reyna að aðlagast þessu en við náðum aldrei að skilja þetta“ „Hvorugt liðið skildi upp né niður í þessu, það var fullt af dómum sem, já ég bara skil ekkert“ sagði Gunni hreinlega orðlaus yfir frammistöðu dómara í kvöld „Ef þú horfðir á bekkinn hjá okkur þá sástu að leikurinn snérist meira um það að halda haus en taktískum úrlausnum. Það hallaði á hvorugt lið, þetta var bara stórfurðulegur leikur og einn skrítnasti leikur sem við höfum spilað.“ sagði Gunnar að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30