Sport

Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stór­leikur í Domin­os-deild kvenna

Anton Ingi Leifsson skrifar
Brot af því besta í dag.
Brot af því besta í dag. vísir/getty/bára/samsett
Eins og flestra aðra laugardaga er dagskráin þétt á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru tíu beinar útsendingar á dagskránni í dag.Hægt er að taka daginn snemma með DP World Tour meistaramótinu en útsending hefst klukkan sjö. Mótið er eitt af þremur golfmótum sem er sýnt frá í dag.Barcelona og Real Madrid eru bæði í eldlínunni í dag. Barcelona mætir Leganes á útivelli en Real fær Sociedad í heimsókn. Stórliðin eru með 25 stig, jöfn á toppi deildarinnar.Toppliðin á Ítalíu verða einnig í eldlínunni á Stöð 2 Sport í dag. Juventus, toppliðið, heimsækir Atalanta og Inter, sem er stigi á eftir Juve, spilar við Torino á útivelli.Í Dominos-deild kvenna er svo hörkuleikur. Keflavík fær KR í heimsókn en KR er í öðru sætinu með tólf stig á meðan Keflavíkurstúlkur eru sæti neðar með fjórum stigum minna.Allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins:

07.00 DP World Tour Championship (Stöð 2 Golf)

11.55 Leganes - Barcelona (Stöð 2 Sport)

13.55 Atalanta - Juventus (Stöð 2 Sport 2)

15.50 Keflavík - KR (Stöð 2 Sport 3)

16.55 AC Milan - Napoli (Stöð 2 Sport)

17.25 Granada - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2)

18.00 CME Group Tour Championship (Stöð 2 Golf)

18.00 The RSM Classic (Stöð 2 Sport 4)

19.40 Torino - Inter (Stöð 2 Sport 2)

19.55 Real Madrid - Real Sociedad (Stöð 2 Sport)

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.