Neville segir að Solskjær verði að vera miskunnarlaus á markaðnum í janúar Anton Ingi Leifsson skrifar 26. nóvember 2019 10:00 Solskjær eða morðinginn með barnsandlitið eins og hann er kallaður víða. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær þurfi að rífa upp veskið í janúar eigi ekki illa að fara á Old Trafford. Manchester United gerði 3-3 jafntefli við Sheffield United í leik sínum um helgina en Man. United var 2-0 undir á tímapunkti í leiknum. Þrír ungir leikmenn skoruðu fyrir Manchester United í leiknum; Marcus Rashford, Mason Greenwood og Brendon Williams en Neville segir að það vanti meiri reynslu í lið United. „Þeir eru ekki með eldri leikmenn sem segja þeim hvað er ætlast til af þeim í fótboltaliði. Þeir eru ekki með leiðtogana sem setja staðalinn. Þegar ég fyrst braust inn í aðalliðið þá var fólk þar sem sagði mér hvert ég ætti að fara,“ sagði Neville í gær. „Mata er á bekknum, Pogba er meiddur, Matic er að Reyna komast burt, Young er á bekknum. Það er öngþveiti í kringum eldri leikmenn liðsins. Sumir eiga ekki framtíð innan liðsins og aðrir eru meiddir. Í meginatriðum eru þeir ekki á vellinum.“How to open up Manchester United's defence with pass... Lys Mousset's strike for Sheffield United is this week's @GilletteUK#PrecisionPlayOfTheWeek! ⚔ pic.twitter.com/Oy8aozIvxh— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 26, 2019 „Það er svo annar hluti að þeir vita ekki hvernig á að koma í útileik í ensku úrvalsdeildinni. Þeir skilja það ekki að það er öðruvísi að spila á Old Trafford og svo á útivelli. Þeir hafa ekki reynsluna. Ole Gunnar Solskjær þarf að fara og eyða peningum, fyrir sjálfan sig, í janúar og kaupa tvo eða þrjá reynslumikla menn.“ Neville segir að Norðmaðurinn verði að krefjast fjármagns af félaginu og segir að þrátt fyrir að hann njóti þess að horfa á ungu leikmennina þá þurfi eldri leikmenn við hlið þeirra. „Ole verður að vera eigingjarn. Hann verður að vera miskunnarlaus eins og Jose Mourinho og Antonio Conte voru. Hann verður að eyða fjármagni félagsins í janúar og kaupa tvo eða þrjá leikmenn í janúarglugganum. Ef hann kemur inn með reynslu þá verður þessi hópur vel á lífi,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær þurfi að rífa upp veskið í janúar eigi ekki illa að fara á Old Trafford. Manchester United gerði 3-3 jafntefli við Sheffield United í leik sínum um helgina en Man. United var 2-0 undir á tímapunkti í leiknum. Þrír ungir leikmenn skoruðu fyrir Manchester United í leiknum; Marcus Rashford, Mason Greenwood og Brendon Williams en Neville segir að það vanti meiri reynslu í lið United. „Þeir eru ekki með eldri leikmenn sem segja þeim hvað er ætlast til af þeim í fótboltaliði. Þeir eru ekki með leiðtogana sem setja staðalinn. Þegar ég fyrst braust inn í aðalliðið þá var fólk þar sem sagði mér hvert ég ætti að fara,“ sagði Neville í gær. „Mata er á bekknum, Pogba er meiddur, Matic er að Reyna komast burt, Young er á bekknum. Það er öngþveiti í kringum eldri leikmenn liðsins. Sumir eiga ekki framtíð innan liðsins og aðrir eru meiddir. Í meginatriðum eru þeir ekki á vellinum.“How to open up Manchester United's defence with pass... Lys Mousset's strike for Sheffield United is this week's @GilletteUK#PrecisionPlayOfTheWeek! ⚔ pic.twitter.com/Oy8aozIvxh— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 26, 2019 „Það er svo annar hluti að þeir vita ekki hvernig á að koma í útileik í ensku úrvalsdeildinni. Þeir skilja það ekki að það er öðruvísi að spila á Old Trafford og svo á útivelli. Þeir hafa ekki reynsluna. Ole Gunnar Solskjær þarf að fara og eyða peningum, fyrir sjálfan sig, í janúar og kaupa tvo eða þrjá reynslumikla menn.“ Neville segir að Norðmaðurinn verði að krefjast fjármagns af félaginu og segir að þrátt fyrir að hann njóti þess að horfa á ungu leikmennina þá þurfi eldri leikmenn við hlið þeirra. „Ole verður að vera eigingjarn. Hann verður að vera miskunnarlaus eins og Jose Mourinho og Antonio Conte voru. Hann verður að eyða fjármagni félagsins í janúar og kaupa tvo eða þrjá leikmenn í janúarglugganum. Ef hann kemur inn með reynslu þá verður þessi hópur vel á lífi,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira