Enn ein sýningin hjá Harden, áttundi sigur Boston í röð og hörmungar Golden State halda áfram | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2019 07:30 Boston menn fagna í nótt. Walker átti frábæran leik. vísir/getty Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. James Harden heldur áfram að fara á kostum og sigurganga Boston ætlar engan enda að taka. James Harden skoraði 39 stig og gaf níu stoðsendingar er Houston vann sex stiga sigur á New Orleans, 122-116, en þetta var fjórði sigur Houston í röð. Harden hefur farið frábærlega af stað á leiktíðinni og er þetta fjórði leikurinn í röð sem kappinn skorar 35 stig eða meira í einum leik. New Orleans hins vegar einungis unnið tvo af fyrstu tíu leikjunum.Beard and Brodie combine for 65pts to get the 4th straight win! pic.twitter.com/qgEWjspKZH — Houston Rockets (@HoustonRockets) November 12, 2019 Sigurganga Boston virðist engan enda ætla að taka en þeir unnu í nótt áttunda sigurinn í röð og eru búnir að vinna átta af fyrstu níu leikjunum. Þeir unnu tíu stiga sigur á Dallas, 116-106. Kemba Walker var stigahæstur hjá Boston með 29 stig en Luka Doncic gerði 34 stig fyrir Dallas auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar.Marcus Smart turns defense into offense with the no-look, behind the back dime and earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/sd9i2XlaDf — NBA TV (@NBATV) November 12, 2019 Það er allt í rugli hjá Golden State Warriors. Þeir töpuðu í nótt fjórða leiknum í röð og hafa einungis unnið tvo af fyrstu ellefu leikjunum en í nótt töpuðu þeir fyrir Utah, 122-108. D'Angelo Russell var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Golden State en hann gerði 33 stig. Rudy Robert gerði 25 stig fyrir gestina.@TeamLou23 (21 PTS) & @MONSTATREZZ (14 PTS, 11 REB) provide a spark off the bench, guiding the @LAClippers to victory at Staples Center! #ClipperNationpic.twitter.com/m063swthgj — NBA (@NBA) November 12, 2019Öll úrslit næturinnar: Minnesota - Detroit 120-114 Dallas - Boston 106-116 Memphis - San Antonio 113-109 Houston - New Orleans 122-116 Utah - Golden State 122-108 Toronto - LA Clippers 88-98the NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/AiPby6BL7y — NBA (@NBA) November 12, 2019 NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. James Harden heldur áfram að fara á kostum og sigurganga Boston ætlar engan enda að taka. James Harden skoraði 39 stig og gaf níu stoðsendingar er Houston vann sex stiga sigur á New Orleans, 122-116, en þetta var fjórði sigur Houston í röð. Harden hefur farið frábærlega af stað á leiktíðinni og er þetta fjórði leikurinn í röð sem kappinn skorar 35 stig eða meira í einum leik. New Orleans hins vegar einungis unnið tvo af fyrstu tíu leikjunum.Beard and Brodie combine for 65pts to get the 4th straight win! pic.twitter.com/qgEWjspKZH — Houston Rockets (@HoustonRockets) November 12, 2019 Sigurganga Boston virðist engan enda ætla að taka en þeir unnu í nótt áttunda sigurinn í röð og eru búnir að vinna átta af fyrstu níu leikjunum. Þeir unnu tíu stiga sigur á Dallas, 116-106. Kemba Walker var stigahæstur hjá Boston með 29 stig en Luka Doncic gerði 34 stig fyrir Dallas auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar.Marcus Smart turns defense into offense with the no-look, behind the back dime and earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/sd9i2XlaDf — NBA TV (@NBATV) November 12, 2019 Það er allt í rugli hjá Golden State Warriors. Þeir töpuðu í nótt fjórða leiknum í röð og hafa einungis unnið tvo af fyrstu ellefu leikjunum en í nótt töpuðu þeir fyrir Utah, 122-108. D'Angelo Russell var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Golden State en hann gerði 33 stig. Rudy Robert gerði 25 stig fyrir gestina.@TeamLou23 (21 PTS) & @MONSTATREZZ (14 PTS, 11 REB) provide a spark off the bench, guiding the @LAClippers to victory at Staples Center! #ClipperNationpic.twitter.com/m063swthgj — NBA (@NBA) November 12, 2019Öll úrslit næturinnar: Minnesota - Detroit 120-114 Dallas - Boston 106-116 Memphis - San Antonio 113-109 Houston - New Orleans 122-116 Utah - Golden State 122-108 Toronto - LA Clippers 88-98the NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/AiPby6BL7y — NBA (@NBA) November 12, 2019
NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira