Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 22:06 Rúnar og Stjörnustrákarnir hans eru í 10. sæti Olís-deildar karla. vísir/bára Rúnar Sigtryggson, þjálfari Stjörnunnar, var mátulega sáttur eftir jafnteflið við FH, 26-26, í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var bara eins og síðustu leikir. Þetta er sama tilfinning. Þetta er fjórði leikur okkar í röð þar sem úrslitin ráðast á síðustu sekúndunum,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir leik. „Maður verður líka að segja það að við erum að spila betur og sýna framfarir. En við þurfum að klára leikina.“ Stjarnan spilaði mjög vel í fyrri hálfleik og var fjórum mörkum yfir eftir hann, 13-17. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og það hafa verið góðir kaflar í okkar leikjum. Við misstum Brynjar Darra [Baldursson] í fyrri hálfleik og spiluðum þá á fjórða markverði [Ólafi Rafni Gíslasyni]. Hann kom kaldur inn á og stóð sig eins vel og hann gat,“ sagði Rúnar. „Óli Bjarki [Ragnarsson] meiddist síðan og þá fannst mér flott hjá strákunum að klára þetta svona og vera frekar nær tveimur stigum en einu.“ Stjörnunni hefur gengið afar illa að halda forystu í leikjum sínum í vetur og oft farið illa að ráði sínu. En leggst þetta þungt á leikmenn liðsins? „Eða við viljum hafa leikina spennandi. Það fer eftir því hvernig þú horfir á það,“ sagði Rúnar léttur. „Við erum orðnir smá vanir þessu og ég held að við lærum með tímanum hvað þarf að gera.“ Ólafur Bjarki og Brynjar Darri fóru meiddir af velli. En hver er staðan á þeim? „Ég sá bara að hnén voru vafin og það boðar aldrei gott,“ sagði Rúnar að endingu. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Rúnar Sigtryggson, þjálfari Stjörnunnar, var mátulega sáttur eftir jafnteflið við FH, 26-26, í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var bara eins og síðustu leikir. Þetta er sama tilfinning. Þetta er fjórði leikur okkar í röð þar sem úrslitin ráðast á síðustu sekúndunum,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir leik. „Maður verður líka að segja það að við erum að spila betur og sýna framfarir. En við þurfum að klára leikina.“ Stjarnan spilaði mjög vel í fyrri hálfleik og var fjórum mörkum yfir eftir hann, 13-17. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og það hafa verið góðir kaflar í okkar leikjum. Við misstum Brynjar Darra [Baldursson] í fyrri hálfleik og spiluðum þá á fjórða markverði [Ólafi Rafni Gíslasyni]. Hann kom kaldur inn á og stóð sig eins vel og hann gat,“ sagði Rúnar. „Óli Bjarki [Ragnarsson] meiddist síðan og þá fannst mér flott hjá strákunum að klára þetta svona og vera frekar nær tveimur stigum en einu.“ Stjörnunni hefur gengið afar illa að halda forystu í leikjum sínum í vetur og oft farið illa að ráði sínu. En leggst þetta þungt á leikmenn liðsins? „Eða við viljum hafa leikina spennandi. Það fer eftir því hvernig þú horfir á það,“ sagði Rúnar léttur. „Við erum orðnir smá vanir þessu og ég held að við lærum með tímanum hvað þarf að gera.“ Ólafur Bjarki og Brynjar Darri fóru meiddir af velli. En hver er staðan á þeim? „Ég sá bara að hnén voru vafin og það boðar aldrei gott,“ sagði Rúnar að endingu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Umfjöllun: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30