Þegar það eina sem mig dreymdi um var að sitja í rólegheitum og slaka á Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 11. desember 2019 08:00 It's the most wonderfull time of the year hefur verið sungið margoft, og jú ég er alveg sammála, desember er alveg dásamlegur og jólin eru algjörlega mín uppáhalds hátíð. En þetta er líka sá tími ársins sem margar af okkur standa á haus (stundum bókstaflega ef ykkur vantar hugmynd fyrir samverudagatalið) svo að allt verði klárt kl. 6 á aðfangadag. Ekki hafa áhyggjur, þetta er ekki enn ein greinum um „jólin koma þó að það sé ekki búið að bóna gólfin“ heldur datt mér í hug að segja ykkur frá því þegar ég ætlaði að eiga rólega stund með sjálfri mér en það fór ekki alveg þannig. Okey, ég var sem sagt að reyna að koma ofurjólaspenntu börnunum mínum í skólann og það helst án þess að missa af strætó. Pabbi þeirra var farinn í vinnuna þannig að þetta voru þau tvö og ég ein, pínu ójafn leikur. „Þetta er allt í lagi Kristbjörg, komdu þeim bara í úlpurnar, þú getur sest niður þegar þú ert komin á stoppustöðina.“ „Vettlingar finnast ekki? Anda rólega, strætóferðin verður yndisleg.“ „Sonurinn vill vera með húfu systur sinnar? Semdu við hann og bjóddu honum buff í staðinn. Það verður enginn sem truflar þig í strætó “. Þetta voru þær hugsanir sem flugu í gegn hjá mér á meðan ég horfði á klukkuna þjóta áfram (strætó bíður nefnilega ekki eftir neinum). Jæja, nestið var komið í töskur, húfur og vettlingar á sínum stað, útihurðinni lokað og ég gjörsamlega sá fyrir mér hinn dásamlega stætó, það hefði ekki komið mér á óvart þó að ég hefði heyrt í englakór. Það eina sem mig dreymdi um var að sitja í friði í þessar 20 mínútur sem það tekur fyrir mig að komast í vinnuna. Strætó kom, ég settist inn og aaahhhhh. Venjulega er vagninn sem ég tek troðinn af framhaldsskólanemum en núna var hann tómur, allir komnir í jólafrí og í útvarpinu var yndisleg jólatónlist. Himneskt. En þegar vagninn kom á næstu stoppustöð þá kom inn heill leikskóli af börnum með kennurum. Sem sagt rólega ferðin mín í vinnuna breyttist í „nei, þú mátt ekki sitja þarna, þú verður að sitja þar sem ég sé þig.“ „Ef þú tekur húfuna af þér getur þú týnt henni og þér verður kalt.“ „Allir að sitja í sætunum sínum, þið getið dottið ef þið eruð að labba um.“ „Eigum við að syngja saman?“ Og með það flúði rólegheitahugmyndin mín út um gluggann.It's the most wonderful time of the yearWith the kids jingle bellingAnd everyone telling you be of good cheer Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Kristbjörg Ólafsdóttir Mest lesið Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir Skoðun Skoðun Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Sjá meira
It's the most wonderfull time of the year hefur verið sungið margoft, og jú ég er alveg sammála, desember er alveg dásamlegur og jólin eru algjörlega mín uppáhalds hátíð. En þetta er líka sá tími ársins sem margar af okkur standa á haus (stundum bókstaflega ef ykkur vantar hugmynd fyrir samverudagatalið) svo að allt verði klárt kl. 6 á aðfangadag. Ekki hafa áhyggjur, þetta er ekki enn ein greinum um „jólin koma þó að það sé ekki búið að bóna gólfin“ heldur datt mér í hug að segja ykkur frá því þegar ég ætlaði að eiga rólega stund með sjálfri mér en það fór ekki alveg þannig. Okey, ég var sem sagt að reyna að koma ofurjólaspenntu börnunum mínum í skólann og það helst án þess að missa af strætó. Pabbi þeirra var farinn í vinnuna þannig að þetta voru þau tvö og ég ein, pínu ójafn leikur. „Þetta er allt í lagi Kristbjörg, komdu þeim bara í úlpurnar, þú getur sest niður þegar þú ert komin á stoppustöðina.“ „Vettlingar finnast ekki? Anda rólega, strætóferðin verður yndisleg.“ „Sonurinn vill vera með húfu systur sinnar? Semdu við hann og bjóddu honum buff í staðinn. Það verður enginn sem truflar þig í strætó “. Þetta voru þær hugsanir sem flugu í gegn hjá mér á meðan ég horfði á klukkuna þjóta áfram (strætó bíður nefnilega ekki eftir neinum). Jæja, nestið var komið í töskur, húfur og vettlingar á sínum stað, útihurðinni lokað og ég gjörsamlega sá fyrir mér hinn dásamlega stætó, það hefði ekki komið mér á óvart þó að ég hefði heyrt í englakór. Það eina sem mig dreymdi um var að sitja í friði í þessar 20 mínútur sem það tekur fyrir mig að komast í vinnuna. Strætó kom, ég settist inn og aaahhhhh. Venjulega er vagninn sem ég tek troðinn af framhaldsskólanemum en núna var hann tómur, allir komnir í jólafrí og í útvarpinu var yndisleg jólatónlist. Himneskt. En þegar vagninn kom á næstu stoppustöð þá kom inn heill leikskóli af börnum með kennurum. Sem sagt rólega ferðin mín í vinnuna breyttist í „nei, þú mátt ekki sitja þarna, þú verður að sitja þar sem ég sé þig.“ „Ef þú tekur húfuna af þér getur þú týnt henni og þér verður kalt.“ „Allir að sitja í sætunum sínum, þið getið dottið ef þið eruð að labba um.“ „Eigum við að syngja saman?“ Og með það flúði rólegheitahugmyndin mín út um gluggann.It's the most wonderful time of the yearWith the kids jingle bellingAnd everyone telling you be of good cheer
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun