Lífið

Stórbrotinn flutningur Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar á laginu True Colors

Stefán Árni Pálsson skrifar
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún með geggjaðan dúett.
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún með geggjaðan dúett.
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún gáfu út á dögunum upptöku þar sem þau taka lagið True Colors með Phil Collins saman í risinu hjá Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirssyni.

Flutningurinn hefur vakið mikla athygli á Facebook og þegar þessi grein er rituð hefur verið horft á hana vel yfir þrjátíu þúsund sinnum.

Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún standa fyrir jólatónleikum í Háskólabíói og í Hofi á Akureyri fyrir jólin.

Hér að neðan má sjá þennan magnaða flutning.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.