Lífið

Innlit í sjö hundruð milljóna fljótandi villu í Miami

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega sniðug lausn.
Einstaklega sniðug lausn.
Á YouTube-síðu Architectural Digest má sjá heldur betur athyglisvert myndband þar sem er sýnt er frá um sjö hundruð milljóna króna fljótandi villu sem staðsett er í Miami í Flórída.Húsið er til sölu fyrir 5,5 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar tæplega sjö hundruð milljónir íslenskra króna.Í þessu flothúsi eru fjögur svefnherbergi og 4 baðherbergi. Einnig má finna fallegan sólpall þar sem hægt er að slaka á.Hér að neðan má sjá yfirferð AD um húsið.

 

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.