Körfubolti

Wade og Shaq sameinaðir á ný

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Wade og Shaq verða sameinaðir á ný í vetur.
Wade og Shaq verða sameinaðir á ný í vetur. vísir/getty
Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur.Wade er nefnilega búinn að semja við TNT-sjónvarpsstöðina og mun þar fjalla um NBA-deildina með Shaq og félögum.Wade mun einnig koma að útsendingum stöðvarinnar frá háskólaboltanum og fær því nóg að gera í vetur.Wade spilaði í sextán ár í deildinni og ætti því að vita hvað hann er að tala um.

Tengd skjöl

NBAFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.