Handbolti

Valur heimsækir fyrrum félag Dags Sigurðssonar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Valsmenn fá verðugt verkefni.
Valsmenn fá verðugt verkefni. vísir/daníel þór
Í morgun var dregið í Evrópukeppnunum í handbolta og þá kom í ljós hvaða liði Valsmenn mæta í Áskorendakeppni Evrópu.Valur mætir austurríska liðinu Bregenz. Dagur Sigurðsson, fyrrum leikmaður Vals, var spilandi þjálfari liðsins frá 2003 til 2007 og fleiri Íslendingar hafa leikið með félaginu.Fyrri leikurinn fer fram 16. eða 17. nóvember og síðari leikurinn viku síðar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.