Sögulegt tap Bandaríkjanna og áhyggjurnar fyrir HM aukast Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. ágúst 2019 09:30 Úr leiknum í gærkvöldi vísir/getty Bandaríska landsliðið í körfubolta beið lægri hlut fyrir því ástralska þegar liðin mættust í vináttuleik að viðstöddum 52 þúsund áhorfendum í Melbourne í gær. Ástralía vann leikinn 98-94 og batt því enda á 78 leikja sigurgöngu bandaríska liðsins en Bandaríkin töpuðu síðast körfuboltaleik á HM 2006. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Ástralíu á Bandaríkjunum í körfubolta en liðin hafa mæst 26 sinnum frá árinu 1964. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, fór mikinn og gerði 30 stig fyrir Ástrala en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. USA Basketball had won 78 straight games before today's loss. Australia handed USA its first loss since the 2006 FIBA semifinals against Greece. pic.twitter.com/RxLp5XxSWc — SportsCenter (@SportsCenter) August 24, 2019Körfuboltaáhugamenn í Bandaríkjunum hafa töluverðar áhyggjur af því að bandaríska liðið muni ekki verja heimsmeistaratitilinn á HM í Kína þar sem allar helstu stjörnur þjóðarinnar gefa ekki kost á sér í verkefnið. Gregg Popovich mun þjálfa liðið og verður Kemba Walker skærasta stjarna liðsins í Kína á meðan leikmenn á borð við LeBron James, Steph Curry, Klay Thompson, James Harden, Russell Westbrook, Anthony Davis og fleiri góðir eru vestanhafs og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni. Fyrsti leikur Bandaríkjanna á HM er eftir slétta viku þar sem þeir mæta Tékklandi en áður en að því kemur munu þeir leika vináttuleik gegn Kanada. Körfubolti Tengdar fréttir Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7. ágúst 2019 08:00 Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. 22. ágúst 2019 16:30 Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15. júlí 2019 08:30 Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21. júlí 2019 14:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Bandaríska landsliðið í körfubolta beið lægri hlut fyrir því ástralska þegar liðin mættust í vináttuleik að viðstöddum 52 þúsund áhorfendum í Melbourne í gær. Ástralía vann leikinn 98-94 og batt því enda á 78 leikja sigurgöngu bandaríska liðsins en Bandaríkin töpuðu síðast körfuboltaleik á HM 2006. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Ástralíu á Bandaríkjunum í körfubolta en liðin hafa mæst 26 sinnum frá árinu 1964. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, fór mikinn og gerði 30 stig fyrir Ástrala en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. USA Basketball had won 78 straight games before today's loss. Australia handed USA its first loss since the 2006 FIBA semifinals against Greece. pic.twitter.com/RxLp5XxSWc — SportsCenter (@SportsCenter) August 24, 2019Körfuboltaáhugamenn í Bandaríkjunum hafa töluverðar áhyggjur af því að bandaríska liðið muni ekki verja heimsmeistaratitilinn á HM í Kína þar sem allar helstu stjörnur þjóðarinnar gefa ekki kost á sér í verkefnið. Gregg Popovich mun þjálfa liðið og verður Kemba Walker skærasta stjarna liðsins í Kína á meðan leikmenn á borð við LeBron James, Steph Curry, Klay Thompson, James Harden, Russell Westbrook, Anthony Davis og fleiri góðir eru vestanhafs og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni. Fyrsti leikur Bandaríkjanna á HM er eftir slétta viku þar sem þeir mæta Tékklandi en áður en að því kemur munu þeir leika vináttuleik gegn Kanada.
Körfubolti Tengdar fréttir Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7. ágúst 2019 08:00 Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. 22. ágúst 2019 16:30 Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15. júlí 2019 08:30 Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21. júlí 2019 14:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7. ágúst 2019 08:00
Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. 22. ágúst 2019 16:30
Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15. júlí 2019 08:30
Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21. júlí 2019 14:30