Sögulegt tap Bandaríkjanna og áhyggjurnar fyrir HM aukast Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. ágúst 2019 09:30 Úr leiknum í gærkvöldi vísir/getty Bandaríska landsliðið í körfubolta beið lægri hlut fyrir því ástralska þegar liðin mættust í vináttuleik að viðstöddum 52 þúsund áhorfendum í Melbourne í gær. Ástralía vann leikinn 98-94 og batt því enda á 78 leikja sigurgöngu bandaríska liðsins en Bandaríkin töpuðu síðast körfuboltaleik á HM 2006. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Ástralíu á Bandaríkjunum í körfubolta en liðin hafa mæst 26 sinnum frá árinu 1964. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, fór mikinn og gerði 30 stig fyrir Ástrala en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. USA Basketball had won 78 straight games before today's loss. Australia handed USA its first loss since the 2006 FIBA semifinals against Greece. pic.twitter.com/RxLp5XxSWc — SportsCenter (@SportsCenter) August 24, 2019Körfuboltaáhugamenn í Bandaríkjunum hafa töluverðar áhyggjur af því að bandaríska liðið muni ekki verja heimsmeistaratitilinn á HM í Kína þar sem allar helstu stjörnur þjóðarinnar gefa ekki kost á sér í verkefnið. Gregg Popovich mun þjálfa liðið og verður Kemba Walker skærasta stjarna liðsins í Kína á meðan leikmenn á borð við LeBron James, Steph Curry, Klay Thompson, James Harden, Russell Westbrook, Anthony Davis og fleiri góðir eru vestanhafs og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni. Fyrsti leikur Bandaríkjanna á HM er eftir slétta viku þar sem þeir mæta Tékklandi en áður en að því kemur munu þeir leika vináttuleik gegn Kanada. Körfubolti Tengdar fréttir Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7. ágúst 2019 08:00 Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. 22. ágúst 2019 16:30 Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15. júlí 2019 08:30 Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21. júlí 2019 14:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir með annan sigurinn í röð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Sjá meira
Bandaríska landsliðið í körfubolta beið lægri hlut fyrir því ástralska þegar liðin mættust í vináttuleik að viðstöddum 52 þúsund áhorfendum í Melbourne í gær. Ástralía vann leikinn 98-94 og batt því enda á 78 leikja sigurgöngu bandaríska liðsins en Bandaríkin töpuðu síðast körfuboltaleik á HM 2006. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Ástralíu á Bandaríkjunum í körfubolta en liðin hafa mæst 26 sinnum frá árinu 1964. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, fór mikinn og gerði 30 stig fyrir Ástrala en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. USA Basketball had won 78 straight games before today's loss. Australia handed USA its first loss since the 2006 FIBA semifinals against Greece. pic.twitter.com/RxLp5XxSWc — SportsCenter (@SportsCenter) August 24, 2019Körfuboltaáhugamenn í Bandaríkjunum hafa töluverðar áhyggjur af því að bandaríska liðið muni ekki verja heimsmeistaratitilinn á HM í Kína þar sem allar helstu stjörnur þjóðarinnar gefa ekki kost á sér í verkefnið. Gregg Popovich mun þjálfa liðið og verður Kemba Walker skærasta stjarna liðsins í Kína á meðan leikmenn á borð við LeBron James, Steph Curry, Klay Thompson, James Harden, Russell Westbrook, Anthony Davis og fleiri góðir eru vestanhafs og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni. Fyrsti leikur Bandaríkjanna á HM er eftir slétta viku þar sem þeir mæta Tékklandi en áður en að því kemur munu þeir leika vináttuleik gegn Kanada.
Körfubolti Tengdar fréttir Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7. ágúst 2019 08:00 Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. 22. ágúst 2019 16:30 Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15. júlí 2019 08:30 Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21. júlí 2019 14:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir með annan sigurinn í röð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Sjá meira
Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7. ágúst 2019 08:00
Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. 22. ágúst 2019 16:30
Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15. júlí 2019 08:30
Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21. júlí 2019 14:30