Myndband frá verkefni Cole Sprouse á Íslandi Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2019 13:06 Cole Sprouse. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Cole Sprouse heimsótti Ísland í apríl á þessu ári með ítalska útivistar- og lífstílsfyrirtæknu Moncler. Var tilefni ferðarinnar myndataka fyrir fyrirtækið.Sjá einnig: Cole Sprouse staddur á Íslandi Heimsókn leikarans vakti athygli á sínum tíma en leikarinn deildi myndum og myndböndum af íslensku landslagi á meðan ferðinni stóð. Leikarinn er einnig lunkinn ljósmyndari og tók hann myndir í þessu verkefni Moncler. View this post on InstagramShout out to @moncler for hosting an incredible trip to Iceland and for a great shoot. #moncler Model: @estellaboersma Styling: @natasharoyt Hair: @mustafayanaz MU: @ciaradoesmakeup A post shared by Cole Sprouse (@colesprouse) on Jun 21, 2019 at 1:10pm PDT Leikarinn er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Cody Martin í þáttaröðinni The Suite Life of Zack and Cody, sem sýnd var á Disney Channel árin 2005 til 2008. Tvíburabróðir hans, Dylan Sprouse, fór með hlutverk Zack í þáttunum. Þá fóru þeir í sameiningu með hlutverk Ben Geller í Friends. Hópurinn virðist hafa fengið að upplifa ekta íslenskt veður á meðan þau dvöldu hér, rigning og ský eru allsráðandi á meðan þau virða fyrir sér magnað landslag Íslands. Hér að neðan má sjá myndbandið. Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Cole Sprouse staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun. 17. apríl 2019 12:44 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Bandaríski leikarinn Cole Sprouse heimsótti Ísland í apríl á þessu ári með ítalska útivistar- og lífstílsfyrirtæknu Moncler. Var tilefni ferðarinnar myndataka fyrir fyrirtækið.Sjá einnig: Cole Sprouse staddur á Íslandi Heimsókn leikarans vakti athygli á sínum tíma en leikarinn deildi myndum og myndböndum af íslensku landslagi á meðan ferðinni stóð. Leikarinn er einnig lunkinn ljósmyndari og tók hann myndir í þessu verkefni Moncler. View this post on InstagramShout out to @moncler for hosting an incredible trip to Iceland and for a great shoot. #moncler Model: @estellaboersma Styling: @natasharoyt Hair: @mustafayanaz MU: @ciaradoesmakeup A post shared by Cole Sprouse (@colesprouse) on Jun 21, 2019 at 1:10pm PDT Leikarinn er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Cody Martin í þáttaröðinni The Suite Life of Zack and Cody, sem sýnd var á Disney Channel árin 2005 til 2008. Tvíburabróðir hans, Dylan Sprouse, fór með hlutverk Zack í þáttunum. Þá fóru þeir í sameiningu með hlutverk Ben Geller í Friends. Hópurinn virðist hafa fengið að upplifa ekta íslenskt veður á meðan þau dvöldu hér, rigning og ský eru allsráðandi á meðan þau virða fyrir sér magnað landslag Íslands. Hér að neðan má sjá myndbandið.
Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Cole Sprouse staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun. 17. apríl 2019 12:44 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Cole Sprouse staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun. 17. apríl 2019 12:44