Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Gígja Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 21:37 Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir nýtt námsstyrkjakerfi boða lægri skuldsetningu og aukið jafnræði hjá námsmönnum. VÍSIR/VILHELM Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. Þetta kemur fram til tilkynningu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Lægri skuldsetning og jafnræði milli námsmanna eykst Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra segir drögin boða róttæka breytingu á núverandi fyrirkomulagi sem muni stuðla að lægri skuldsetningu námsmanna að námi loknum. „Þetta er mikilvægt skref í þá átt að bæta kjör og aðstæður námsmanna líkt og fjallað er um í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar,“ segir hún. Hún segir nýtt kerfi stuðla að bættri námsframvindu háskólanema og betri nýtingu fjármuna í menntakerfinu. „Námsaðstoð ríkisins verður gagnsærri, staða þeirra námsmanna sem þurfa á frekari styrkjum að halda sökum félagslegra aðstæðna verður efld,“ segir ráðherra.Niðurfelling af höfuðstól námsláns og framfærslustyrkur fyrir barnafólk Meðal helstu breytinga í frumvarpinu geta lánþegar sem ljúka prófgráðu innan tilgreinds tíma fengið námsstyrk sem nemur 30% niðurfellingu af höfuðstól námsláns þeirra. Framfærslustyrkur verður veittur fyrir námsmenn sem eiga börn. Heimildir verða veittar til tímabundinna ívilnana við endurgreiðslu námsmanna sem búa og starfa í brothættum byggðum og vegna tiltekinna námsgreina svo sem starfs- og verknáms eða kennaranáms. Þá munu lánin greiðast með mánaðarlegum afborgunum í stað tveggja afborgana á ári og fá þeir sem ljúka námi fyrir 35 ára aldur val um hvort endurgreiðslan verði tekjutengd eða með jöfnum greiðslum og hvort lánið verði greitt með óverðtryggðu eða verðtryggðu skuldabréfi.Hægt er að lesa tilkynningu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í heild hér. Námslán Skóla - og menntamál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. Þetta kemur fram til tilkynningu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Lægri skuldsetning og jafnræði milli námsmanna eykst Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra segir drögin boða róttæka breytingu á núverandi fyrirkomulagi sem muni stuðla að lægri skuldsetningu námsmanna að námi loknum. „Þetta er mikilvægt skref í þá átt að bæta kjör og aðstæður námsmanna líkt og fjallað er um í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar,“ segir hún. Hún segir nýtt kerfi stuðla að bættri námsframvindu háskólanema og betri nýtingu fjármuna í menntakerfinu. „Námsaðstoð ríkisins verður gagnsærri, staða þeirra námsmanna sem þurfa á frekari styrkjum að halda sökum félagslegra aðstæðna verður efld,“ segir ráðherra.Niðurfelling af höfuðstól námsláns og framfærslustyrkur fyrir barnafólk Meðal helstu breytinga í frumvarpinu geta lánþegar sem ljúka prófgráðu innan tilgreinds tíma fengið námsstyrk sem nemur 30% niðurfellingu af höfuðstól námsláns þeirra. Framfærslustyrkur verður veittur fyrir námsmenn sem eiga börn. Heimildir verða veittar til tímabundinna ívilnana við endurgreiðslu námsmanna sem búa og starfa í brothættum byggðum og vegna tiltekinna námsgreina svo sem starfs- og verknáms eða kennaranáms. Þá munu lánin greiðast með mánaðarlegum afborgunum í stað tveggja afborgana á ári og fá þeir sem ljúka námi fyrir 35 ára aldur val um hvort endurgreiðslan verði tekjutengd eða með jöfnum greiðslum og hvort lánið verði greitt með óverðtryggðu eða verðtryggðu skuldabréfi.Hægt er að lesa tilkynningu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í heild hér.
Námslán Skóla - og menntamál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira