Lífið

Herra Hnetu­smjör kom á raf­magns­hlaupa­hjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl

Stefán Árni Pálsson skrifar
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins 2018.
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins 2018.
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins.

Huginn var valinn nýliði ársins en hann er ásamt Herra Hnetusmjöri í KBE hópnum. 

Þeir lokuðu Hlustendaverðlaununum á laugardagskvöldið en Huginn byrjaði á því að taka lagið Farinn með þér og kom Herra Hnetusmjör keyrandi inn á rafmagnshlaupahjóli. 

Að lokum tók Herra Hnetusmjör lagið Upp til hóp til að kóróna gott kvöld.

Klippa: Huginn og Herra Hnetusmjör - Farinn Með Þér / Upp Til Hópa

Tengdar fréttir

Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019

Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.