Föstudagsplaylisti Nönnu Bryndísar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. mars 2019 14:45 Nanna mundar Telecaster á Bunbury-tónlistarhátíðinni í Cincinatti 2016. Timothy Hiatt/Getty Það þarf vart að kynna hljómsveitina sem Nanna Bryndís Hilmarsdóttir hefur verið lykilmeðlimur í frá upphafi, frægðarsól Of Monsters and Men reis hratt í upphafi þessa áratugar. Svo hátt reis frægðarsólin að í dag er sveitin meðal þeirra frægustu af íslenskum uppruna. Til marks um það var sveitin fyrst á meðal íslenskra tónlistarmanna til að ná milljarði spilana á Spotify, í október 2017. Sveitin vinnur hörðum höndum að sinni þriðju plötu en óvíst er hvenær von er á henni. Undanfarið hefur sveitin birt röð filmuljósmynda á samfélagsmiðlum af meðlimum sveitarinnar í hljóðveri. Lagalistann segir Nanna einfaldlega vera einhvers konar playlista til að koma manni í stuð á föstudegi. „En svo gírar hann mann fljótt niður aftur þegar maður áttar sig á því að maður vill miklu frekar vera heima með rauðvín á trúnó.“ Föstudagsplaylistinn Of Monsters and Men Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Það þarf vart að kynna hljómsveitina sem Nanna Bryndís Hilmarsdóttir hefur verið lykilmeðlimur í frá upphafi, frægðarsól Of Monsters and Men reis hratt í upphafi þessa áratugar. Svo hátt reis frægðarsólin að í dag er sveitin meðal þeirra frægustu af íslenskum uppruna. Til marks um það var sveitin fyrst á meðal íslenskra tónlistarmanna til að ná milljarði spilana á Spotify, í október 2017. Sveitin vinnur hörðum höndum að sinni þriðju plötu en óvíst er hvenær von er á henni. Undanfarið hefur sveitin birt röð filmuljósmynda á samfélagsmiðlum af meðlimum sveitarinnar í hljóðveri. Lagalistann segir Nanna einfaldlega vera einhvers konar playlista til að koma manni í stuð á föstudegi. „En svo gírar hann mann fljótt niður aftur þegar maður áttar sig á því að maður vill miklu frekar vera heima með rauðvín á trúnó.“
Föstudagsplaylistinn Of Monsters and Men Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira