Einkareknir grunnskólar - Já takk! Eiður Axelsson skrifar 5. mars 2019 14:06 Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður og það er greinilegt að það vantar talsvert uppá forgangsröðunina innan vinnustaðarins. Er það upplifun þeirra sem fylgjast með borgarmálum að forgangsröðun sé nokkurnveginn svona: 1. Borgarstjóri sjálfur. 2. Gæluverkefni borgarstjóra t.d bragginn frægi í Nauthólsvík. 3. Greiðar fyrir vini borgarstjóra. 4. Þjónusta við borgarbúa t.d grunnskólar. Eins og má sjá hér ofar þá er forgangsröðun langt frá því að vera rétt og hefur verið á þessa vegu öll þau átta ár sem núverandi borgarstjórnarmeirihluti (með örlitlum breytingum) hefur setið og hefur kerfið setið á hakanum, og mikil tækifæri felast í sjálfstætt starfandi grunnskólum. Þjónusta við notendur grunnskólakerfisins gæti batnað til muna ef borgin seldi grunnskóla sína í hendur einkaaðila því skólakerfið í því standi sem það er ekki gott ef tryggja skal úrvalsmenntun fyrir notendur þess. Ef grunnskólar borgarinnar yrðu seldir í hendur einkaaðila: 1. Þjónusta myndi batna til muna og yrði persónulegri. 2. Bekkir yrðu minni sem reynst hefur vel fyrir þá sem þola illa hávaða. 3. Þjónusta við fatlaða nemendur myndi batna til muna, allt verklag yrði skýrara. 4. Ef þjónustan er einkarekin þá er algengt að aðilin sem tekur að sér rekstur þjónustunar sérhæfi sig í rekstri þjónustunar, í þessu tilfelli rekstri grunnskóla. 5. Samskipti milli nemenda, foreldra og skólastjórnenda yrðu auðveldari nemendur, nemendur ættu auðveldara með að fá viðtal og ræða við skólastjórnendur. Ljóst er að málefni grunnskóla sæta oft ef ekki alltaf afgangi hjá Reykjavíkurborg, afhverju ekki að losa kerfið undan borginni? Er það ekki öllum fyrir bestu? Allar hugleiðingar eru vel þegnar og skulu berast á netfangið eiduraxelsson@gmail.com Auk þess skora ég á borgarstjóra og formann skóla- og frístundaráðs, Skúla Helgason að svara þessari grein! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Sjá meira
Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður og það er greinilegt að það vantar talsvert uppá forgangsröðunina innan vinnustaðarins. Er það upplifun þeirra sem fylgjast með borgarmálum að forgangsröðun sé nokkurnveginn svona: 1. Borgarstjóri sjálfur. 2. Gæluverkefni borgarstjóra t.d bragginn frægi í Nauthólsvík. 3. Greiðar fyrir vini borgarstjóra. 4. Þjónusta við borgarbúa t.d grunnskólar. Eins og má sjá hér ofar þá er forgangsröðun langt frá því að vera rétt og hefur verið á þessa vegu öll þau átta ár sem núverandi borgarstjórnarmeirihluti (með örlitlum breytingum) hefur setið og hefur kerfið setið á hakanum, og mikil tækifæri felast í sjálfstætt starfandi grunnskólum. Þjónusta við notendur grunnskólakerfisins gæti batnað til muna ef borgin seldi grunnskóla sína í hendur einkaaðila því skólakerfið í því standi sem það er ekki gott ef tryggja skal úrvalsmenntun fyrir notendur þess. Ef grunnskólar borgarinnar yrðu seldir í hendur einkaaðila: 1. Þjónusta myndi batna til muna og yrði persónulegri. 2. Bekkir yrðu minni sem reynst hefur vel fyrir þá sem þola illa hávaða. 3. Þjónusta við fatlaða nemendur myndi batna til muna, allt verklag yrði skýrara. 4. Ef þjónustan er einkarekin þá er algengt að aðilin sem tekur að sér rekstur þjónustunar sérhæfi sig í rekstri þjónustunar, í þessu tilfelli rekstri grunnskóla. 5. Samskipti milli nemenda, foreldra og skólastjórnenda yrðu auðveldari nemendur, nemendur ættu auðveldara með að fá viðtal og ræða við skólastjórnendur. Ljóst er að málefni grunnskóla sæta oft ef ekki alltaf afgangi hjá Reykjavíkurborg, afhverju ekki að losa kerfið undan borginni? Er það ekki öllum fyrir bestu? Allar hugleiðingar eru vel þegnar og skulu berast á netfangið eiduraxelsson@gmail.com Auk þess skora ég á borgarstjóra og formann skóla- og frístundaráðs, Skúla Helgason að svara þessari grein!
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun