Leikjavísir

Íslendingur vann meistara  í Overwatch

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Lið Finnbjörns, Paris Eternal, keppir nú í fyrsta sinn í atvinnumannadeildinni Overwatch League en annað tímabil deildarinnar hófst um helgina. Parísarmenn unnu þá stórsigur á meistaraliði síðasta árs, London Spitfire.
Lið Finnbjörns, Paris Eternal, keppir nú í fyrsta sinn í atvinnumannadeildinni Overwatch League en annað tímabil deildarinnar hófst um helgina. Parísarmenn unnu þá stórsigur á meistaraliði síðasta árs, London Spitfire. vísir/getty
Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch.

Lið hans, Paris Eternal, keppir nú í fyrsta sinn í atvinnumannadeildinni Overwatch League en annað tímabil deildarinnar hófst um helgina. Parísarmenn unnu þá stórsigur á meistaraliði síðasta árs, London Spitfire.

„Við spiluðum okkar leik og stóðum okkur mjög vel. Overwatch League er ein stærsta tölvuleikjakeppni í heiminum svo það er góð tilfinning að spila í henni.“
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.