Handbolti

HM í dag: Bratwurst, bjórgarðurinn og þýskir landsliðsmenn með hnetur

Tómas Þór Þórðarson í München skrifar
Það verður stuð í Bjórgarðinum á morgun.
Það verður stuð í Bjórgarðinum á morgun. vísir

Þrátt fyrir að vera einn á ferð í München ásamt Sigurði Má tökumanni reynir Tómas Þór Þórðarson að halda uppi heiðri hins ástsæla vefþáttar Vísis, HM/EM í dag en strákarnir okkar í handboltalandsliðinu mæta Króatíu klukkan 17.00 í dag.

Íslendingarnir munu hittast í bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni en Tómas skoðaði aðstæður þar fyrir landann er Þjóðverjinn var að klára að setja allt upp. Þarna verður stuð á morgun.

Íslenska landsliðið sjálft er spennandi með unga leikmenn sem þreyta margir frumraun sína á morgun en þeir fá allavega stuðning ríflega 600 Íslendinga. Þeir gætu lent í mótbyr því í München búa yfir 30.000 Króatar.

HM í dag má sjá hér að neðan.

Klippa: HM í dag - Leikdagur á móti Króatíu

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.