Ólafur: Ef einhverjir voru búnir á því þá voru það þeir Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2019 18:48 Bjarki Már Elísson reynir að stöðva stórskyttu Króata. Aron Pálmarsson fylgist með. „Við vorum ekki búnir á því og ef að það voru einhverjir sem voru búnir á því þá voru það þeir. Þeir voru byrjaðir að mása og blása,“ sagði Ólafur Gústafsson eftir tapið gegn Króatíu. „Ég veit ekki hvað skeði síðustu tíu og ég þarf að horfa á þetta aftur en það er kannski auðveld mörk sem þeir fá í hraðaupphlaupum þegar við erum að tapa boltanum í sókninni.“ „Svo fáum við á okkur tvær mínútur og þeir nýttu það vel. Það skeði eitthvað þarna í lokin og þeir fá afar auðveld mörk.“ Ísland lét reka sig útaf á síðustu tíu mínútunum og Ólafur vildi ekki skella allri skuldinni á dómamranna. „Við erum enn að reyna venjast einhverri línu hérna en kannski voru þetta bara ásættanlegar þessar tvær mínútur sem við fengum á okkur. Ég veit það ekki.“ Hann var þó heilt yfir nokkuð ánægður með varnarleikinn hjá sér og kollegum sínum í kvöld. „Við vorum smá stund að finna okkur og að fá markvörslu í þetta. Við fórum að klára það sem við höfum verið að tala um á æfingum að ætla að klára.“ „Að fá þá í þessi skot sem við vildum fá þá í. Þegar við komumst inn í leikinn í síðari hálfleik þá fannst mér það líka útaf varnarleik,“Klippa: Ólafur: Þeir voru byrjaðir að mása og blása HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
„Við vorum ekki búnir á því og ef að það voru einhverjir sem voru búnir á því þá voru það þeir. Þeir voru byrjaðir að mása og blása,“ sagði Ólafur Gústafsson eftir tapið gegn Króatíu. „Ég veit ekki hvað skeði síðustu tíu og ég þarf að horfa á þetta aftur en það er kannski auðveld mörk sem þeir fá í hraðaupphlaupum þegar við erum að tapa boltanum í sókninni.“ „Svo fáum við á okkur tvær mínútur og þeir nýttu það vel. Það skeði eitthvað þarna í lokin og þeir fá afar auðveld mörk.“ Ísland lét reka sig útaf á síðustu tíu mínútunum og Ólafur vildi ekki skella allri skuldinni á dómamranna. „Við erum enn að reyna venjast einhverri línu hérna en kannski voru þetta bara ásættanlegar þessar tvær mínútur sem við fengum á okkur. Ég veit það ekki.“ Hann var þó heilt yfir nokkuð ánægður með varnarleikinn hjá sér og kollegum sínum í kvöld. „Við vorum smá stund að finna okkur og að fá markvörslu í þetta. Við fórum að klára það sem við höfum verið að tala um á æfingum að ætla að klára.“ „Að fá þá í þessi skot sem við vildum fá þá í. Þegar við komumst inn í leikinn í síðari hálfleik þá fannst mér það líka útaf varnarleik,“Klippa: Ólafur: Þeir voru byrjaðir að mása og blása
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31
Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37
Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30
Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00