Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 16:21 Arnór Þór Gunnarsson lék vel eins og áður í mótinu. Getty/TF-Images/ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53