Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 16:21 Arnór Þór Gunnarsson lék vel eins og áður í mótinu. Getty/TF-Images/ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53