„Fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2019 22:30 Logi í þætti Seinni bylgjunnar í vetur. vísir/skjáskot Logi Geirsson, handboltaspekingur, segir á Twitter-síðu sinni í kvöld að fyrstu tveir leikir Íslands á HM fari í reynslubankann en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Króatíu og Spáni. Ísland tapaði fyrsta leiknum á föstudagskvöldið gegn Króatíu og í kvöld var Spánn of stór biti fyrir okkar unga lið. Logi tók þátt í ófáum stórmótunum með íslenska landsliðinu en hann lék með íslenska landsliðinu í áraraðir. Hann var í stóru hlutverki er Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. „Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein,“ skrifaði Logi á Twitter-síðu sína í kvöld. Ísland mætir Barein á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála á morgun eins og í kringum alla leiki íslenska landsliðsins.Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein.#hmruv #hm2019 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Sjá meira
Logi Geirsson, handboltaspekingur, segir á Twitter-síðu sinni í kvöld að fyrstu tveir leikir Íslands á HM fari í reynslubankann en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Króatíu og Spáni. Ísland tapaði fyrsta leiknum á föstudagskvöldið gegn Króatíu og í kvöld var Spánn of stór biti fyrir okkar unga lið. Logi tók þátt í ófáum stórmótunum með íslenska landsliðinu en hann lék með íslenska landsliðinu í áraraðir. Hann var í stóru hlutverki er Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. „Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein,“ skrifaði Logi á Twitter-síðu sína í kvöld. Ísland mætir Barein á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála á morgun eins og í kringum alla leiki íslenska landsliðsins.Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein.#hmruv #hm2019 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23
Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00