Björgvin: Erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2019 21:31 „Þetta var þungt og erfitt í síðari hálfleik,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson, markvörður Íslands, eftir tapið gegn Þýskalandi á HM í handbolta í kvöld. „Við vorum að spila gegn heimsklassa liði með tuttugu þúsund manns á bakinu en við héldum haus og náðum að spila fáránlega góðan seinni hálfleik.“ Íslenska liðið er ekki gamalt og segir Björgvin að það sé í raun galið að svona ungt lið sé að halda í við Þýskaland allan tímann en Þjóðverjarnir voru studdir af tuttugu þúsund manns í Köln í kvöld. „Við vorum inn í leiknum nánast allan tímann fyrir utan restina. Ég hef spilað marga leiki við Þjóðverjana en að halda haus fyrir framan tuttugu þúsund manns með meðalaldurinn 24 ára er galið.“ „Það sýnir bara styrkinn hjá okkur. Við erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli.“ Andreas Wolff, markvörður Þýskaland, reyndist Íslandi erfiður í kvöld og segir Björgvin að nokkrar markvörslur hans hafi verið ótrúlegar. „Hann á fimm glórulausa bolta sem hann varði. Hann á allt hrós skilið. Þegar vörnin er svona sterk í dag með hann fyrir aftan er þetta ótrúlega erfitt.“ „Við þurftum því að vinna þetta varnarlega sem mér fannst við gera lengi en við vorum dálítið mikið útaf í fyrri hálfleik. Þeir voru dálítið að klippa okkur sundur og saman.“ „Heilt yfir erum við að spila góðan leik en þú þarft að eiga fullkoman leik til þess að vinna Þjóðverja á heimavelli,“ sagði Björgvin að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
„Þetta var þungt og erfitt í síðari hálfleik,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson, markvörður Íslands, eftir tapið gegn Þýskalandi á HM í handbolta í kvöld. „Við vorum að spila gegn heimsklassa liði með tuttugu þúsund manns á bakinu en við héldum haus og náðum að spila fáránlega góðan seinni hálfleik.“ Íslenska liðið er ekki gamalt og segir Björgvin að það sé í raun galið að svona ungt lið sé að halda í við Þýskaland allan tímann en Þjóðverjarnir voru studdir af tuttugu þúsund manns í Köln í kvöld. „Við vorum inn í leiknum nánast allan tímann fyrir utan restina. Ég hef spilað marga leiki við Þjóðverjana en að halda haus fyrir framan tuttugu þúsund manns með meðalaldurinn 24 ára er galið.“ „Það sýnir bara styrkinn hjá okkur. Við erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli.“ Andreas Wolff, markvörður Þýskaland, reyndist Íslandi erfiður í kvöld og segir Björgvin að nokkrar markvörslur hans hafi verið ótrúlegar. „Hann á fimm glórulausa bolta sem hann varði. Hann á allt hrós skilið. Þegar vörnin er svona sterk í dag með hann fyrir aftan er þetta ótrúlega erfitt.“ „Við þurftum því að vinna þetta varnarlega sem mér fannst við gera lengi en við vorum dálítið mikið útaf í fyrri hálfleik. Þeir voru dálítið að klippa okkur sundur og saman.“ „Heilt yfir erum við að spila góðan leik en þú þarft að eiga fullkoman leik til þess að vinna Þjóðverja á heimavelli,“ sagði Björgvin að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15
Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18
Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04
Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20