Aðeins ein kona á listanum yfir tekjuhæsta íþróttafólk heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2019 06:00 Serena Williams er í 63. sæti á lista Forbes yfir tekjuhæsta íþróttafólk heims. vísir/getty Aðeins ein kona er á lista Forbes yfir 100 tekjuhæstu íþróttamenn heims. Það er bandaríska tennisstjarnan Serena Williams. Hún er í 63. sæti listans með rúmar 29 milljónir Bandaríkjadala í árstekjur. Í úttekt Forbes eru laun íþróttafólks lögð saman við verðlaunafé, auglýsingatekjur og styrki sem það fær. Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, er tekjuhæsti íþróttamaður heims. Á tímabilinu frá júní 2018 til júní 2019 þénaði Messi 127 milljónir Bandaríkjadala. Í fyrsta sinn raða fótboltamenn í þrjú efstu sæti listans. Cristiano Ronaldo er annar og Neymar þriðji. Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Álvarez er í 4. sæti listans og spænski tenniskappinn Roger Federer í því fimmta. Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather, sem var tekjuhæsti íþróttamaður heims á síðasta ári, dettur út af listanum enda ekkert keppt síðan í ágúst 2017. Af 100 tekjuhæstu íþróttamönnum heims koma 62 frá Bandaríkjunum. NBA-deildin í körfubolta á 35 fulltrúa á listanum.Tekjuhæsta íþróttafólk heims: 1. Lionel Messi - 127 milljónir Bandaríkjadala 2. Cristiano Ronaldo - 109 m 3. Neymar - 105 m 4. Canelo Álvarez - 94 m 5. Roger Federer - 93,4 m 6. Russell Wilson - 89,5 m 7. Aaron Rodgers - 89,3 m 8. LeBron James - 89 m 9. Stephen Curry - 79,8 m 10. Kevin Durant - 65,4 mListann í heild sinni má sjá með því að smella hér. Íþróttir Tennis Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjá meira
Aðeins ein kona er á lista Forbes yfir 100 tekjuhæstu íþróttamenn heims. Það er bandaríska tennisstjarnan Serena Williams. Hún er í 63. sæti listans með rúmar 29 milljónir Bandaríkjadala í árstekjur. Í úttekt Forbes eru laun íþróttafólks lögð saman við verðlaunafé, auglýsingatekjur og styrki sem það fær. Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, er tekjuhæsti íþróttamaður heims. Á tímabilinu frá júní 2018 til júní 2019 þénaði Messi 127 milljónir Bandaríkjadala. Í fyrsta sinn raða fótboltamenn í þrjú efstu sæti listans. Cristiano Ronaldo er annar og Neymar þriðji. Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Álvarez er í 4. sæti listans og spænski tenniskappinn Roger Federer í því fimmta. Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather, sem var tekjuhæsti íþróttamaður heims á síðasta ári, dettur út af listanum enda ekkert keppt síðan í ágúst 2017. Af 100 tekjuhæstu íþróttamönnum heims koma 62 frá Bandaríkjunum. NBA-deildin í körfubolta á 35 fulltrúa á listanum.Tekjuhæsta íþróttafólk heims: 1. Lionel Messi - 127 milljónir Bandaríkjadala 2. Cristiano Ronaldo - 109 m 3. Neymar - 105 m 4. Canelo Álvarez - 94 m 5. Roger Federer - 93,4 m 6. Russell Wilson - 89,5 m 7. Aaron Rodgers - 89,3 m 8. LeBron James - 89 m 9. Stephen Curry - 79,8 m 10. Kevin Durant - 65,4 mListann í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Íþróttir Tennis Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjá meira