Hafði Seinfeld áhugi þjálfarans áhrif á komu Kramer? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 14:00 Kramer, Arnar Guðjónsson og Kramer. Mynd/Samsett Tveggja metra Austurríkismaður er síðasta púslið í leikmannhóp Stjörnunnar fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta eins og kom fram á Vísi. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um þennan nýjasta liðsmann sinn í stuttu viðtali inn á fésbókarsíðu Stjörnunnar. „Sem gríðarlegur Seinfeld aðdáandi þá er aðal kostur hans að heita Kramer, líkt og besti sjónvarps karakter allra tíma Kasmo Kramer,“ sagði Arnar örugglega í léttum tón. Leikmaðurinn heitir nefnilega Filip Kramer. Filip Kramer fær samt ekki sæti í byrjunarliðinu hjá Arnari. „Sem körfuboltamaður er hann hugsaður til að dýpka bekkinn hjá okkur, það að missa Eystein hefur haft áhrif á æfingar hjá okkur, þar sem við höfum þurft að spila leikmenn úr stöðum. Philip er sterkur frákastari og spilar af góðri ákefð, varnarlega getur hann bæði dekkað leikmenn á blokkinni sem og skipt út á boltahindrunum,“ sagði Arnar. Stjörnumenn eiga góðan mann í Austurríki sem forvitnaðist um kappann áður en Garðbæingar sömdu við hann. Þar erum við að tala um Dag Kár Jónsson en yngri bróðir hans, Dúi Þór Jónsson, spilar með Stjörnuliðinu. „Sóknarlega er hann ruslakarl sem skorar eftir rúll af boltahindrun, hraðaupphlaupum sem og ruslastig. Okkur maður í Austurríki, Dagur Kár, hefur spurst fyrir um kauða og hefur hann fengið góð meðmæli sem manneskja hjá öllum sem hann hefur rætt við,“ sagði Arnar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. 17. janúar 2019 13:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Tveggja metra Austurríkismaður er síðasta púslið í leikmannhóp Stjörnunnar fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta eins og kom fram á Vísi. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um þennan nýjasta liðsmann sinn í stuttu viðtali inn á fésbókarsíðu Stjörnunnar. „Sem gríðarlegur Seinfeld aðdáandi þá er aðal kostur hans að heita Kramer, líkt og besti sjónvarps karakter allra tíma Kasmo Kramer,“ sagði Arnar örugglega í léttum tón. Leikmaðurinn heitir nefnilega Filip Kramer. Filip Kramer fær samt ekki sæti í byrjunarliðinu hjá Arnari. „Sem körfuboltamaður er hann hugsaður til að dýpka bekkinn hjá okkur, það að missa Eystein hefur haft áhrif á æfingar hjá okkur, þar sem við höfum þurft að spila leikmenn úr stöðum. Philip er sterkur frákastari og spilar af góðri ákefð, varnarlega getur hann bæði dekkað leikmenn á blokkinni sem og skipt út á boltahindrunum,“ sagði Arnar. Stjörnumenn eiga góðan mann í Austurríki sem forvitnaðist um kappann áður en Garðbæingar sömdu við hann. Þar erum við að tala um Dag Kár Jónsson en yngri bróðir hans, Dúi Þór Jónsson, spilar með Stjörnuliðinu. „Sóknarlega er hann ruslakarl sem skorar eftir rúll af boltahindrun, hraðaupphlaupum sem og ruslastig. Okkur maður í Austurríki, Dagur Kár, hefur spurst fyrir um kauða og hefur hann fengið góð meðmæli sem manneskja hjá öllum sem hann hefur rætt við,“ sagði Arnar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. 17. janúar 2019 13:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. 17. janúar 2019 13:30