Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en lenti síðan í fimmta sæti í fyrra. Nú sýndu hún styrk sinn í verki og kom sér aftur upp á verðlaunapallinn. Hún drógst aðeins aftur úr eftir fyrstu dagana en kom sér aftur inn í toppbaráttuna með glæsilegum endaspretti. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hafði talsverða yfirburði en hún hefur nú unnið tvö ár í röð eftir að hafa þurft að sætta sig tvisvar sinnum við annað sæti á eftir Katrínu Tönju. Nýliðinn Laura Horváth frá Ungverjalandi kom líka mörgum á óvart með því að ná öðru sætinu. Innkoma hennar sýnir að samkeppnin er að aukast í CrossFit heiminum. Katrín Tanja er enn að jafna sig eftir rosalega erfiða keppni en hún setti inn stutta kveðju á Instagram-reikninginn sinn. Þar má sjá að hún er hvergi nærri hætt. „Stolt, ánægð, þakklát og hungruð í að verða enn betri.,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. PROUD, HAPPY, THANKFUL .. & HUNGRY TO GET BETTER. - More to come, but for right now just a THANK YOU from the bottom of my heart! What a weekend. @crossfitgames 2018 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2018 at 3:57pm PDT CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en lenti síðan í fimmta sæti í fyrra. Nú sýndu hún styrk sinn í verki og kom sér aftur upp á verðlaunapallinn. Hún drógst aðeins aftur úr eftir fyrstu dagana en kom sér aftur inn í toppbaráttuna með glæsilegum endaspretti. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hafði talsverða yfirburði en hún hefur nú unnið tvö ár í röð eftir að hafa þurft að sætta sig tvisvar sinnum við annað sæti á eftir Katrínu Tönju. Nýliðinn Laura Horváth frá Ungverjalandi kom líka mörgum á óvart með því að ná öðru sætinu. Innkoma hennar sýnir að samkeppnin er að aukast í CrossFit heiminum. Katrín Tanja er enn að jafna sig eftir rosalega erfiða keppni en hún setti inn stutta kveðju á Instagram-reikninginn sinn. Þar má sjá að hún er hvergi nærri hætt. „Stolt, ánægð, þakklát og hungruð í að verða enn betri.,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. PROUD, HAPPY, THANKFUL .. & HUNGRY TO GET BETTER. - More to come, but for right now just a THANK YOU from the bottom of my heart! What a weekend. @crossfitgames 2018 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2018 at 3:57pm PDT
CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira