Fyrrum Ólympíumeistari leggur skóna á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 11:00 Ohuruogu fagnar gullverðlaunum á HM í Moskvu 2013 víris/getty Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. „Í dag byrjar breska meistaramótið og þar sem ég verð ekki á meðal keppenda finnst mér þetta góður tími til þess að tilkynna formlega að ég er hætt keppni í frjálsum íþróttum,“ skrifaði Ohuruogu á Twitter í dag. Ohuruogu vann gull í 400m spretthlaupi í Beijing árið 2008. Hún vann heimsmeistaramótið í sömu grein árin 2007 og 2013 og fékk silfur á Ólympíuleikunum í London 2012. Ohuruogu er 34 ára gömul og er ein af sigursælustu íþróttamönnum sögunnar í 400m hlaupi en aðeins ein kona hefur náð að vinna fleiri en þrjú gullverðlaun í greininni, hin franska Marie-Jose Perec. Hennar besti árangur í 400m hlaupi er 49,41 sekúnda sem hún náði í ágúst 2013. Heimsmetið í greininni er 47,60 sekúndur. Það var sett árið 1985 af hinni þýski Marita Koch. Today is the start of the British Championships and as I won’t be there competing I feel it is a good time to formally announce my retirement from competitive athletics. Full statement on https://t.co/qZ5gpdvkGspic.twitter.com/T07cR7MG9v — Christine Ohuruogu (@chrissyohuruogu) June 30, 2018 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19. ágúst 2008 16:43 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. „Í dag byrjar breska meistaramótið og þar sem ég verð ekki á meðal keppenda finnst mér þetta góður tími til þess að tilkynna formlega að ég er hætt keppni í frjálsum íþróttum,“ skrifaði Ohuruogu á Twitter í dag. Ohuruogu vann gull í 400m spretthlaupi í Beijing árið 2008. Hún vann heimsmeistaramótið í sömu grein árin 2007 og 2013 og fékk silfur á Ólympíuleikunum í London 2012. Ohuruogu er 34 ára gömul og er ein af sigursælustu íþróttamönnum sögunnar í 400m hlaupi en aðeins ein kona hefur náð að vinna fleiri en þrjú gullverðlaun í greininni, hin franska Marie-Jose Perec. Hennar besti árangur í 400m hlaupi er 49,41 sekúnda sem hún náði í ágúst 2013. Heimsmetið í greininni er 47,60 sekúndur. Það var sett árið 1985 af hinni þýski Marita Koch. Today is the start of the British Championships and as I won’t be there competing I feel it is a good time to formally announce my retirement from competitive athletics. Full statement on https://t.co/qZ5gpdvkGspic.twitter.com/T07cR7MG9v — Christine Ohuruogu (@chrissyohuruogu) June 30, 2018
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19. ágúst 2008 16:43 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19. ágúst 2008 16:43