Skatturinn kann þetta Pawel Bartoszek skrifar 20. apríl 2018 14:00 Siggi vill sækja um vínveitingarleyfi. Siggi þarf að fara til sýslumanns með búsetuvottorð, búsforræðisvottorð, útprentað vasknúmer, sakarvottorð, vottorð frá innheimtumanni ríkissjóðs, teikningu af húsnæðinu, og nokkur önnur skjöl til viðbótar. Búsetuvottorðið, sem sannar að hvar hann býr, þarf hann á fá í Borgartúni hjá Þjóðskrá. Búsforræðisvottorðið, sem sýnir að hann er ekki gjaldþrota, þarf hann að kaupa hjá Héraðsdómi. Vasknúmerið þarf hann að prenta af RSK-vefnum. Sakarvottorðið þarf að hann að kaupa af sýslumanni. Vottorðið frá innheimtumanni má fá frá sýslumanninum sjálfum. Teikningarnar fást hjá byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Öll þessi vottorð eiga það sameiginlegt að liggja í raun í einhverjum gagnagrunnum hjá hinu opinbera. Það er engin góð ástæða til að láta fólk fara á þessa ólíku staði og safna pappír. Skatturinn hefur tekið þetta í gegn. Einu sinni þurfti að skila fullt af út útprentuðum skjölum, svo þurfti að skanna eða slá inn fullt af skjölum. Loks var það gert þannig að upplýsingarnar koma bara sjálfkrafa. Tvær tillögur: Í fyrsta lagi ætti borgin að taka yfir flest leyfamál sem snúa að atvinnurekstri í Reykjavík, sér í lagi vínveitingar- og gistileyfin. Í öðru lagi ætti að vera hægt að sinna öllum erindum rafrænt. Það er tímaskekkja að atvinnurekendur þurfi enn reglulega að trítla í með útprentuð skjöl um allan bæ.Höfundur skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pawel Bartoszek Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Sjá meira
Siggi vill sækja um vínveitingarleyfi. Siggi þarf að fara til sýslumanns með búsetuvottorð, búsforræðisvottorð, útprentað vasknúmer, sakarvottorð, vottorð frá innheimtumanni ríkissjóðs, teikningu af húsnæðinu, og nokkur önnur skjöl til viðbótar. Búsetuvottorðið, sem sannar að hvar hann býr, þarf hann á fá í Borgartúni hjá Þjóðskrá. Búsforræðisvottorðið, sem sýnir að hann er ekki gjaldþrota, þarf hann að kaupa hjá Héraðsdómi. Vasknúmerið þarf hann að prenta af RSK-vefnum. Sakarvottorðið þarf að hann að kaupa af sýslumanni. Vottorðið frá innheimtumanni má fá frá sýslumanninum sjálfum. Teikningarnar fást hjá byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Öll þessi vottorð eiga það sameiginlegt að liggja í raun í einhverjum gagnagrunnum hjá hinu opinbera. Það er engin góð ástæða til að láta fólk fara á þessa ólíku staði og safna pappír. Skatturinn hefur tekið þetta í gegn. Einu sinni þurfti að skila fullt af út útprentuðum skjölum, svo þurfti að skanna eða slá inn fullt af skjölum. Loks var það gert þannig að upplýsingarnar koma bara sjálfkrafa. Tvær tillögur: Í fyrsta lagi ætti borgin að taka yfir flest leyfamál sem snúa að atvinnurekstri í Reykjavík, sér í lagi vínveitingar- og gistileyfin. Í öðru lagi ætti að vera hægt að sinna öllum erindum rafrænt. Það er tímaskekkja að atvinnurekendur þurfi enn reglulega að trítla í með útprentuð skjöl um allan bæ.Höfundur skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar