Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2018 09:00 Júlían með Hjalta Úrsus í Columbus. mynd/instagram Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson stóð sig frábærlega á Bodybuildbing.com Pro Deadlift-mótinu í Columbus í Bandaríkjunum í gær en það er hluti af hinu árlega Arnold Strongman Classic sem er mótið hans Arnolds Schwarzenegger. Júlían keppti á boðsmóti í réttstöðulyftu þar sem margir af bestu köppum heims voru mættir en íslenska tröllið þakkaði fyrir sig með því að næla sér í silfur. Júlían tvíbætti Íslandsmetið er hann lyfti fyrst 350kg, svo 385kg og loks 390kg til að tryggja sér annað sætið en síðasta lyftan var ansi glæsileg eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Sjálfur segir Júlían á Facebook-síðu sinni að þetta sé sterkasta mótið í réttstöðulyftu og er því eðlilega kátur með niðurstöðuna. „Hrikalega skemmtilegt mót og mikil stemning!“ segir Júlían sem fékk 700 dali fyrir silfrið í Columbus. Silfurlyftuna má sjá hér að neðan. Today went great! 7.5 kg PB, 390 kg/ 860 lbs #Deadlift and 2nd place finish at the Bodybuilding.com Pro Deadlift Competitions! . . #Deadlifts #IPF #USAPL #Bodybuildin.com #ArnoldClassic #Arnold #Arnolds #Hledsla #Hleðsla A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 4, 2018 at 8:34am PST Aðrar íþróttir Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira
Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson stóð sig frábærlega á Bodybuildbing.com Pro Deadlift-mótinu í Columbus í Bandaríkjunum í gær en það er hluti af hinu árlega Arnold Strongman Classic sem er mótið hans Arnolds Schwarzenegger. Júlían keppti á boðsmóti í réttstöðulyftu þar sem margir af bestu köppum heims voru mættir en íslenska tröllið þakkaði fyrir sig með því að næla sér í silfur. Júlían tvíbætti Íslandsmetið er hann lyfti fyrst 350kg, svo 385kg og loks 390kg til að tryggja sér annað sætið en síðasta lyftan var ansi glæsileg eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Sjálfur segir Júlían á Facebook-síðu sinni að þetta sé sterkasta mótið í réttstöðulyftu og er því eðlilega kátur með niðurstöðuna. „Hrikalega skemmtilegt mót og mikil stemning!“ segir Júlían sem fékk 700 dali fyrir silfrið í Columbus. Silfurlyftuna má sjá hér að neðan. Today went great! 7.5 kg PB, 390 kg/ 860 lbs #Deadlift and 2nd place finish at the Bodybuilding.com Pro Deadlift Competitions! . . #Deadlifts #IPF #USAPL #Bodybuildin.com #ArnoldClassic #Arnold #Arnolds #Hledsla #Hleðsla A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 4, 2018 at 8:34am PST
Aðrar íþróttir Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira