Sérstakur flutningur á þjóðsöngnum en strákarnir héldu andliti ólíkt Frökkum Stefán Árni Pálsson skrifar 12. október 2018 10:30 Strákarnir okkar virtust ekki kippa sér upp við flutninginn. Heimsmeistarar Frakka og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í undankeppni EM 2000 á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1. Þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum fyrr, eins og nú.Fyrir þann leik vakti það mikla athygli þegar leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps á blaðamannafundi árið 2016. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við.Sjá einnig:Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns FriðgeirsAð neðan má sjá brot af þjóðsöng Jóhanns Friðgeirs auk ótengds viðtals við vinstri bakvörðinn Bixente Lizarazu þar sem Frakkinn springur ítrekað úr hlátri.Á Stade Du Roudourou-vellinum í Guingamp í gærkvöldi var það frönsk lúðrasveit sem stal senunni og tóku margir tístarar eftir því. Sveitin lék þjóðsöng Íslands og voru Íslendingar ekkert sérstaklega sáttur með útkomuna.Hér að neðan má sjá valin tíst um þjóðsöng frönsku lúðrasveitarinnar.Hvaða þjóðsöng eru frakkarnir að spila??????? @tomthordarson#fotbolti — Kristófer Kristófersson (@kristoboombang) October 11, 2018Var þetta grunnskólasveit Guingkamp að spila þennan þjóðsöng. Var til skammar #fotboltinet — magnus bodvarsson (@zicknut) October 11, 2018Eru Frakkar að launa okkur greiðann frá 1998 þegar þeir grenjuðu úr hlátri yfir okkar útgáfu af þeirra þjóðsöng á Laugardalsvelli? #súgrínútgáfa#fyririsland#fotboltinet#FRAISL#ISL — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) October 11, 2018Ég hefði græjað þenna þjóðsöng betur á blokkflautinni... — Aron Hlynur (@aronhlynur) October 11, 2018Frakkar í sigurvímu snúa Íslenska þjóðfánanum öfugt og spila þjóðsöng Íslands afturábak eru að lenda undir 0-2 á móti sömu þjóð.#karma — Daði Áslaugarson (@dadi_ingolfsson) October 11, 2018Hvað var þetta #þjóðsöngur#island#fyririsland — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) October 11, 2018Það má velja mann leiksins strax. Hendum því á stjórnanda lúðrasveitarinnar fyrir hönd hópsins. Sá þjóðsöngur #fotboltinet — Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) October 11, 2018Hvaða þjóðsöngur er þetta? Einhver stórkostlega ný laglína hjá Frökkunum — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2018 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Heimsmeistarar Frakka og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í undankeppni EM 2000 á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1. Þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum fyrr, eins og nú.Fyrir þann leik vakti það mikla athygli þegar leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps á blaðamannafundi árið 2016. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við.Sjá einnig:Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns FriðgeirsAð neðan má sjá brot af þjóðsöng Jóhanns Friðgeirs auk ótengds viðtals við vinstri bakvörðinn Bixente Lizarazu þar sem Frakkinn springur ítrekað úr hlátri.Á Stade Du Roudourou-vellinum í Guingamp í gærkvöldi var það frönsk lúðrasveit sem stal senunni og tóku margir tístarar eftir því. Sveitin lék þjóðsöng Íslands og voru Íslendingar ekkert sérstaklega sáttur með útkomuna.Hér að neðan má sjá valin tíst um þjóðsöng frönsku lúðrasveitarinnar.Hvaða þjóðsöng eru frakkarnir að spila??????? @tomthordarson#fotbolti — Kristófer Kristófersson (@kristoboombang) October 11, 2018Var þetta grunnskólasveit Guingkamp að spila þennan þjóðsöng. Var til skammar #fotboltinet — magnus bodvarsson (@zicknut) October 11, 2018Eru Frakkar að launa okkur greiðann frá 1998 þegar þeir grenjuðu úr hlátri yfir okkar útgáfu af þeirra þjóðsöng á Laugardalsvelli? #súgrínútgáfa#fyririsland#fotboltinet#FRAISL#ISL — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) October 11, 2018Ég hefði græjað þenna þjóðsöng betur á blokkflautinni... — Aron Hlynur (@aronhlynur) October 11, 2018Frakkar í sigurvímu snúa Íslenska þjóðfánanum öfugt og spila þjóðsöng Íslands afturábak eru að lenda undir 0-2 á móti sömu þjóð.#karma — Daði Áslaugarson (@dadi_ingolfsson) October 11, 2018Hvað var þetta #þjóðsöngur#island#fyririsland — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) October 11, 2018Það má velja mann leiksins strax. Hendum því á stjórnanda lúðrasveitarinnar fyrir hönd hópsins. Sá þjóðsöngur #fotboltinet — Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) October 11, 2018Hvaða þjóðsöngur er þetta? Einhver stórkostlega ný laglína hjá Frökkunum — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2018
Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira