Sérstakur flutningur á þjóðsöngnum en strákarnir héldu andliti ólíkt Frökkum Stefán Árni Pálsson skrifar 12. október 2018 10:30 Strákarnir okkar virtust ekki kippa sér upp við flutninginn. Heimsmeistarar Frakka og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í undankeppni EM 2000 á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1. Þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum fyrr, eins og nú.Fyrir þann leik vakti það mikla athygli þegar leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps á blaðamannafundi árið 2016. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við.Sjá einnig:Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns FriðgeirsAð neðan má sjá brot af þjóðsöng Jóhanns Friðgeirs auk ótengds viðtals við vinstri bakvörðinn Bixente Lizarazu þar sem Frakkinn springur ítrekað úr hlátri.Á Stade Du Roudourou-vellinum í Guingamp í gærkvöldi var það frönsk lúðrasveit sem stal senunni og tóku margir tístarar eftir því. Sveitin lék þjóðsöng Íslands og voru Íslendingar ekkert sérstaklega sáttur með útkomuna.Hér að neðan má sjá valin tíst um þjóðsöng frönsku lúðrasveitarinnar.Hvaða þjóðsöng eru frakkarnir að spila??????? @tomthordarson#fotbolti — Kristófer Kristófersson (@kristoboombang) October 11, 2018Var þetta grunnskólasveit Guingkamp að spila þennan þjóðsöng. Var til skammar #fotboltinet — magnus bodvarsson (@zicknut) October 11, 2018Eru Frakkar að launa okkur greiðann frá 1998 þegar þeir grenjuðu úr hlátri yfir okkar útgáfu af þeirra þjóðsöng á Laugardalsvelli? #súgrínútgáfa#fyririsland#fotboltinet#FRAISL#ISL — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) October 11, 2018Ég hefði græjað þenna þjóðsöng betur á blokkflautinni... — Aron Hlynur (@aronhlynur) October 11, 2018Frakkar í sigurvímu snúa Íslenska þjóðfánanum öfugt og spila þjóðsöng Íslands afturábak eru að lenda undir 0-2 á móti sömu þjóð.#karma — Daði Áslaugarson (@dadi_ingolfsson) October 11, 2018Hvað var þetta #þjóðsöngur#island#fyririsland — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) October 11, 2018Það má velja mann leiksins strax. Hendum því á stjórnanda lúðrasveitarinnar fyrir hönd hópsins. Sá þjóðsöngur #fotboltinet — Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) October 11, 2018Hvaða þjóðsöngur er þetta? Einhver stórkostlega ný laglína hjá Frökkunum — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2018 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Heimsmeistarar Frakka og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í undankeppni EM 2000 á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1. Þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum fyrr, eins og nú.Fyrir þann leik vakti það mikla athygli þegar leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps á blaðamannafundi árið 2016. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við.Sjá einnig:Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns FriðgeirsAð neðan má sjá brot af þjóðsöng Jóhanns Friðgeirs auk ótengds viðtals við vinstri bakvörðinn Bixente Lizarazu þar sem Frakkinn springur ítrekað úr hlátri.Á Stade Du Roudourou-vellinum í Guingamp í gærkvöldi var það frönsk lúðrasveit sem stal senunni og tóku margir tístarar eftir því. Sveitin lék þjóðsöng Íslands og voru Íslendingar ekkert sérstaklega sáttur með útkomuna.Hér að neðan má sjá valin tíst um þjóðsöng frönsku lúðrasveitarinnar.Hvaða þjóðsöng eru frakkarnir að spila??????? @tomthordarson#fotbolti — Kristófer Kristófersson (@kristoboombang) October 11, 2018Var þetta grunnskólasveit Guingkamp að spila þennan þjóðsöng. Var til skammar #fotboltinet — magnus bodvarsson (@zicknut) October 11, 2018Eru Frakkar að launa okkur greiðann frá 1998 þegar þeir grenjuðu úr hlátri yfir okkar útgáfu af þeirra þjóðsöng á Laugardalsvelli? #súgrínútgáfa#fyririsland#fotboltinet#FRAISL#ISL — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) October 11, 2018Ég hefði græjað þenna þjóðsöng betur á blokkflautinni... — Aron Hlynur (@aronhlynur) October 11, 2018Frakkar í sigurvímu snúa Íslenska þjóðfánanum öfugt og spila þjóðsöng Íslands afturábak eru að lenda undir 0-2 á móti sömu þjóð.#karma — Daði Áslaugarson (@dadi_ingolfsson) October 11, 2018Hvað var þetta #þjóðsöngur#island#fyririsland — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) October 11, 2018Það má velja mann leiksins strax. Hendum því á stjórnanda lúðrasveitarinnar fyrir hönd hópsins. Sá þjóðsöngur #fotboltinet — Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) October 11, 2018Hvaða þjóðsöngur er þetta? Einhver stórkostlega ný laglína hjá Frökkunum — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2018
Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira