Sérstakur flutningur á þjóðsöngnum en strákarnir héldu andliti ólíkt Frökkum Stefán Árni Pálsson skrifar 12. október 2018 10:30 Strákarnir okkar virtust ekki kippa sér upp við flutninginn. Heimsmeistarar Frakka og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í undankeppni EM 2000 á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1. Þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum fyrr, eins og nú.Fyrir þann leik vakti það mikla athygli þegar leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps á blaðamannafundi árið 2016. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við.Sjá einnig:Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns FriðgeirsAð neðan má sjá brot af þjóðsöng Jóhanns Friðgeirs auk ótengds viðtals við vinstri bakvörðinn Bixente Lizarazu þar sem Frakkinn springur ítrekað úr hlátri.Á Stade Du Roudourou-vellinum í Guingamp í gærkvöldi var það frönsk lúðrasveit sem stal senunni og tóku margir tístarar eftir því. Sveitin lék þjóðsöng Íslands og voru Íslendingar ekkert sérstaklega sáttur með útkomuna.Hér að neðan má sjá valin tíst um þjóðsöng frönsku lúðrasveitarinnar.Hvaða þjóðsöng eru frakkarnir að spila??????? @tomthordarson#fotbolti — Kristófer Kristófersson (@kristoboombang) October 11, 2018Var þetta grunnskólasveit Guingkamp að spila þennan þjóðsöng. Var til skammar #fotboltinet — magnus bodvarsson (@zicknut) October 11, 2018Eru Frakkar að launa okkur greiðann frá 1998 þegar þeir grenjuðu úr hlátri yfir okkar útgáfu af þeirra þjóðsöng á Laugardalsvelli? #súgrínútgáfa#fyririsland#fotboltinet#FRAISL#ISL — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) October 11, 2018Ég hefði græjað þenna þjóðsöng betur á blokkflautinni... — Aron Hlynur (@aronhlynur) October 11, 2018Frakkar í sigurvímu snúa Íslenska þjóðfánanum öfugt og spila þjóðsöng Íslands afturábak eru að lenda undir 0-2 á móti sömu þjóð.#karma — Daði Áslaugarson (@dadi_ingolfsson) October 11, 2018Hvað var þetta #þjóðsöngur#island#fyririsland — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) October 11, 2018Það má velja mann leiksins strax. Hendum því á stjórnanda lúðrasveitarinnar fyrir hönd hópsins. Sá þjóðsöngur #fotboltinet — Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) October 11, 2018Hvaða þjóðsöngur er þetta? Einhver stórkostlega ný laglína hjá Frökkunum — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2018 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Boðar síðustu tónleika IceGuys Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
Heimsmeistarar Frakka og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í undankeppni EM 2000 á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1. Þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum fyrr, eins og nú.Fyrir þann leik vakti það mikla athygli þegar leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps á blaðamannafundi árið 2016. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við.Sjá einnig:Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns FriðgeirsAð neðan má sjá brot af þjóðsöng Jóhanns Friðgeirs auk ótengds viðtals við vinstri bakvörðinn Bixente Lizarazu þar sem Frakkinn springur ítrekað úr hlátri.Á Stade Du Roudourou-vellinum í Guingamp í gærkvöldi var það frönsk lúðrasveit sem stal senunni og tóku margir tístarar eftir því. Sveitin lék þjóðsöng Íslands og voru Íslendingar ekkert sérstaklega sáttur með útkomuna.Hér að neðan má sjá valin tíst um þjóðsöng frönsku lúðrasveitarinnar.Hvaða þjóðsöng eru frakkarnir að spila??????? @tomthordarson#fotbolti — Kristófer Kristófersson (@kristoboombang) October 11, 2018Var þetta grunnskólasveit Guingkamp að spila þennan þjóðsöng. Var til skammar #fotboltinet — magnus bodvarsson (@zicknut) October 11, 2018Eru Frakkar að launa okkur greiðann frá 1998 þegar þeir grenjuðu úr hlátri yfir okkar útgáfu af þeirra þjóðsöng á Laugardalsvelli? #súgrínútgáfa#fyririsland#fotboltinet#FRAISL#ISL — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) October 11, 2018Ég hefði græjað þenna þjóðsöng betur á blokkflautinni... — Aron Hlynur (@aronhlynur) October 11, 2018Frakkar í sigurvímu snúa Íslenska þjóðfánanum öfugt og spila þjóðsöng Íslands afturábak eru að lenda undir 0-2 á móti sömu þjóð.#karma — Daði Áslaugarson (@dadi_ingolfsson) October 11, 2018Hvað var þetta #þjóðsöngur#island#fyririsland — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) October 11, 2018Það má velja mann leiksins strax. Hendum því á stjórnanda lúðrasveitarinnar fyrir hönd hópsins. Sá þjóðsöngur #fotboltinet — Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) October 11, 2018Hvaða þjóðsöngur er þetta? Einhver stórkostlega ný laglína hjá Frökkunum — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2018
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Boðar síðustu tónleika IceGuys Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira