Níu íslensk ungmenni keppa á Ólympíuleikum ungmenna Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 7. október 2018 15:00 Keppendur Íslands á Ólympíuleikum ungmenna ÍSÍ Ólympíuleikar ungmenna voru settir í gærkvöldi í Buenos Aires í Argentínu. Níu íslensk ungmenni taka þátt á leikunum. Fánaberi fyrir hönd íslenska hópsins var Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi í frjálsíþróttum. Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Lárus L. Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri voru gestir við athöfnina. Lokahátíð leikanna fer fram kvöldið 18. október. Ólympíuleikar ungmenna eru ætlaðir fyrir ungt íþróttafólk á aldrinum 15 til 18 ára. Á leikunum er keppt í 32 íþróttagreinum, bæði hefðbundnum sem og nýstárlegri greinum. Í fyrsta sinn á Ólympískum viðburði eru jafn margir kvenkyns og karlkyns keppendur. Eftirtaldir keppendur og flokksstjórar/þjálfarar taka þátt í leikunum fyrir hönd síns sérsambands. Fimleikar Martin Bjarni Guðmundsson keppandi – fjölþraut drengja Róbert Kristmannsson flokksstjóri/þjálfari Frjálsíþróttir Elísabet Rut Rúnarsdóttir keppandi – sleggjukast Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi – 200m. hlaup Valdimar Hjalti Erlendsson keppandi – kringlukast Brynjar Gunnarsson flokksstjóri/þjálfari Golf Hulda Clara Gestsdóttir keppandi – einstaklings og parakeppni Ingvar Andri Magnússon keppandi – einstaklings og parakeppni Jussi Pitkanen flokksstjóri/þjálfari Sund Brynjólfur Óli Karlsson keppandi – 50 og 200m. baksund Karen Mist Arngeirsdóttir keppandi – 100m. bringusund Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppandi – 50, 100 og 200m. skriðsund Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir flokksstjóri/þjálfari Aðalfararstjóri á leikunum fyrir hönd Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er Örvar Ólafsson. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir tekur þátt í leikunum fyrir hönd Íslands sem ungur áhrifavaldur (Young Changemaker) en um er að ræða verkefni á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar sem felur í sér að halda utan um fjölbreytta fræðslu og afþreyingu fyrir keppendur á leikunum. Ingibjörg Kristín keppti sjálf á Ólympíuleikum ungmenna í Singapore árið 2010 og hefur mikla reynslu af þátttöku í stórmótum í gegnum árin en hún hefur átt langan og farsælan feril sem afreksíþróttakona í sundi. Ólympíuleikar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Ólympíuleikar ungmenna voru settir í gærkvöldi í Buenos Aires í Argentínu. Níu íslensk ungmenni taka þátt á leikunum. Fánaberi fyrir hönd íslenska hópsins var Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi í frjálsíþróttum. Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Lárus L. Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri voru gestir við athöfnina. Lokahátíð leikanna fer fram kvöldið 18. október. Ólympíuleikar ungmenna eru ætlaðir fyrir ungt íþróttafólk á aldrinum 15 til 18 ára. Á leikunum er keppt í 32 íþróttagreinum, bæði hefðbundnum sem og nýstárlegri greinum. Í fyrsta sinn á Ólympískum viðburði eru jafn margir kvenkyns og karlkyns keppendur. Eftirtaldir keppendur og flokksstjórar/þjálfarar taka þátt í leikunum fyrir hönd síns sérsambands. Fimleikar Martin Bjarni Guðmundsson keppandi – fjölþraut drengja Róbert Kristmannsson flokksstjóri/þjálfari Frjálsíþróttir Elísabet Rut Rúnarsdóttir keppandi – sleggjukast Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi – 200m. hlaup Valdimar Hjalti Erlendsson keppandi – kringlukast Brynjar Gunnarsson flokksstjóri/þjálfari Golf Hulda Clara Gestsdóttir keppandi – einstaklings og parakeppni Ingvar Andri Magnússon keppandi – einstaklings og parakeppni Jussi Pitkanen flokksstjóri/þjálfari Sund Brynjólfur Óli Karlsson keppandi – 50 og 200m. baksund Karen Mist Arngeirsdóttir keppandi – 100m. bringusund Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppandi – 50, 100 og 200m. skriðsund Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir flokksstjóri/þjálfari Aðalfararstjóri á leikunum fyrir hönd Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er Örvar Ólafsson. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir tekur þátt í leikunum fyrir hönd Íslands sem ungur áhrifavaldur (Young Changemaker) en um er að ræða verkefni á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar sem felur í sér að halda utan um fjölbreytta fræðslu og afþreyingu fyrir keppendur á leikunum. Ingibjörg Kristín keppti sjálf á Ólympíuleikum ungmenna í Singapore árið 2010 og hefur mikla reynslu af þátttöku í stórmótum í gegnum árin en hún hefur átt langan og farsælan feril sem afreksíþróttakona í sundi.
Ólympíuleikar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira