Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 9. desember 2018 06:00 Gunnar öskrar af gleði eftir að hafa klárað bardagann sinn. vísir/getty Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. Toronto bauð upp á stórkostlegt bardagakvöld sem byrjaði með látum snemma. Flestir upphitunarbardagarnir voru frábærir og þetta var ógleymanlegt kvöld. Gunnar hengdi Oliveira í annarri lotu og minnti UFC á að hann er langt frá því að vera búinn. Verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Vísir var með beina lýsingu frá öllu kvöldinu og það má lesa lýsingu kvöldsins hér að neðan.
Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. Toronto bauð upp á stórkostlegt bardagakvöld sem byrjaði með látum snemma. Flestir upphitunarbardagarnir voru frábærir og þetta var ógleymanlegt kvöld. Gunnar hengdi Oliveira í annarri lotu og minnti UFC á að hann er langt frá því að vera búinn. Verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Vísir var með beina lýsingu frá öllu kvöldinu og það má lesa lýsingu kvöldsins hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Svona var niðurskurðardagurinn hjá Gunnari | Myndband Í lokaþætti af The Grind er kíkt á bak við tjöldin og fólk fær að sjá hvernig Gunnar Nelson tekur af sér síðustu kílóin fyrir vigtun. 8. desember 2018 19:00 Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson. 8. desember 2018 11:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar: Mér líður mjög vel og er tilbúinn Það er loksins komið að því að Gunnar Nelson labbi aftur inn í búrið hjá UFC eftir eins og hálfs árs fjarveru. Við hittum Gunna eftir vigtunina í keppnishöllinni í gær. 8. desember 2018 20:30 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Þjálfari Gunnars: 2019 verður ár víkingsins Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er mættur til Kanada og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari í kvöld. Hann er bjartsýnn venju samkvæmt. 8. desember 2018 22:30 Gunnar er orðinn að skrímsli John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, trúir því varla hvað skjólstæðingur hans er kominn í gott líkamlegt form fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í kvöld. 8. desember 2018 10:00 Morgan: Þetta er stórt kvöld fyrir Gunnar John Morgan er einn af þekktustu MMA-blaðamönnum heims og er á öllum viðburðum UFC. Hann er spenntur að fá Gunnar Nelson aftur í búrið. 8. desember 2018 13:30 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sjá meira
Svona var niðurskurðardagurinn hjá Gunnari | Myndband Í lokaþætti af The Grind er kíkt á bak við tjöldin og fólk fær að sjá hvernig Gunnar Nelson tekur af sér síðustu kílóin fyrir vigtun. 8. desember 2018 19:00
Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson. 8. desember 2018 11:00
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar: Mér líður mjög vel og er tilbúinn Það er loksins komið að því að Gunnar Nelson labbi aftur inn í búrið hjá UFC eftir eins og hálfs árs fjarveru. Við hittum Gunna eftir vigtunina í keppnishöllinni í gær. 8. desember 2018 20:30
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29
Þjálfari Gunnars: 2019 verður ár víkingsins Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er mættur til Kanada og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari í kvöld. Hann er bjartsýnn venju samkvæmt. 8. desember 2018 22:30
Gunnar er orðinn að skrímsli John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, trúir því varla hvað skjólstæðingur hans er kominn í gott líkamlegt form fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í kvöld. 8. desember 2018 10:00
Morgan: Þetta er stórt kvöld fyrir Gunnar John Morgan er einn af þekktustu MMA-blaðamönnum heims og er á öllum viðburðum UFC. Hann er spenntur að fá Gunnar Nelson aftur í búrið. 8. desember 2018 13:30