Alexander Örn: Draumur að feta í fótspor föður míns Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 19:15 Alexander Örn Júlíusson, nýliði í landsliðinu í handbolta, segir það draum sinn að feta í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar. Alexander var valinn í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar í dag. Júlíus Jónasson spilaði tæplega 300 landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Hann lagði landsliðsskóna á hillunaí lok árs 1999 og nú, tæpum tveimur áratugum síðar, fær sonur hans sitt fyrsta tækifæri. „Ég var auðvitað himinnlifandi þegar ég fékk þessar fregnir síðastliðinn mánudag. Það er ekki spurning. Auðvitað er þetta mikill heiður að vera valinn í landsliðið,“ segir Alexander. „Það er auðvitað draumur og markmið flestra handboltamanna sem eru í þessu af einhverri alvöru að spila fyrir íslenska landsliðið. Pabbi er fyrrverandi landsliðsmaður með fjöldan allan af leikjum á bakinu. Hann er auðvitað fyrirmynd mín. Það er meiriháttar að fá tækifæri til að feta í hans fótspor.“ Alexander Örn er einn allra besti varnarmaður Olís-deildarinnar með ríflega fimm löglegar stöðvanir að meðaltali í leik, samkvæmt HB Statz. Í orkumikilli vörn Guðmundar Guðmundssonar gæti þessi fótfrái leikmaður nýst vel. „Eins og Guðmundur sagði þá hef ég ákveðna eiginleika sem gætu passað inn í hans hugmyndafræði er varðar varnarleikinn. Það verður bara að koma í ljós núna um páskana hvort að það sé rétt mat hjá honum. Þetta er bara æfingahópur þannig að maður þarf að gera sitt besta og gera vonandi tilkall til þess að vera valinn í hópinn fyrir Golden League,“ segir Alexander Örn Júlíusson. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14. mars 2018 15:12 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Markvörðurinn stendur einn eftir af silfurdrengjunum í hópnum sem fer til Noregs. 14. mars 2018 16:08 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Alexander Örn Júlíusson, nýliði í landsliðinu í handbolta, segir það draum sinn að feta í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar. Alexander var valinn í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar í dag. Júlíus Jónasson spilaði tæplega 300 landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Hann lagði landsliðsskóna á hillunaí lok árs 1999 og nú, tæpum tveimur áratugum síðar, fær sonur hans sitt fyrsta tækifæri. „Ég var auðvitað himinnlifandi þegar ég fékk þessar fregnir síðastliðinn mánudag. Það er ekki spurning. Auðvitað er þetta mikill heiður að vera valinn í landsliðið,“ segir Alexander. „Það er auðvitað draumur og markmið flestra handboltamanna sem eru í þessu af einhverri alvöru að spila fyrir íslenska landsliðið. Pabbi er fyrrverandi landsliðsmaður með fjöldan allan af leikjum á bakinu. Hann er auðvitað fyrirmynd mín. Það er meiriháttar að fá tækifæri til að feta í hans fótspor.“ Alexander Örn er einn allra besti varnarmaður Olís-deildarinnar með ríflega fimm löglegar stöðvanir að meðaltali í leik, samkvæmt HB Statz. Í orkumikilli vörn Guðmundar Guðmundssonar gæti þessi fótfrái leikmaður nýst vel. „Eins og Guðmundur sagði þá hef ég ákveðna eiginleika sem gætu passað inn í hans hugmyndafræði er varðar varnarleikinn. Það verður bara að koma í ljós núna um páskana hvort að það sé rétt mat hjá honum. Þetta er bara æfingahópur þannig að maður þarf að gera sitt besta og gera vonandi tilkall til þess að vera valinn í hópinn fyrir Golden League,“ segir Alexander Örn Júlíusson.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14. mars 2018 15:12 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Markvörðurinn stendur einn eftir af silfurdrengjunum í hópnum sem fer til Noregs. 14. mars 2018 16:08 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14. mars 2018 15:12
Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15
Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45
Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15
Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00
Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Markvörðurinn stendur einn eftir af silfurdrengjunum í hópnum sem fer til Noregs. 14. mars 2018 16:08