Leikjavísir

GameTíví prófar PUBG á PlayStation 4

Samúel Karl Ólason skrifar
Það var jólastemning hjá strákunum.
Það var jólastemning hjá strákunum.

Þeir Óli Jóels og Tryggvi Haraldur Georgsson tóku sig til á dögunum og spiluðu PlayerUnknown‘s Battlegrounds eða PUBG, sem kom nýverið út á PlayStation 4. Leikurinn hefur getið sér gott orð á PC og Xbox One þar sem allt að hundrað spilarar etja kappi sín á milli um hver getur staðið síðastur eftir.

Tryggvi hefur spilað leikinn á PC og þykir nokkuð góður, þó hann fái minna af aðdáendapósti en hann telur sig eiga skilið. Til að byrja með var hann ekki vongóður um að hann muni standa sig eins og hetja í PlayStation.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.