CCP hættir framleiðslu Project Nova í bili Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2018 11:12 Í tilkynningunni segir að eftir hafa metið leikinn var ákveðið að hann stæðist ekki væntingar í sínu núverandi mynd. Fréttablaðið/Eyþór Forsvarsmenn tölvuleikjafyrirtæksins íslenska, CCP, hafa ákveðið að hætta framleiðslu skotleiksins Project Nova í bili. Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins.Í tilkynningunni segir að eftir hafa metið leikinn var ákveðið að hann stæðist ekki væntingar í sínu núverandi mynd. Project Nova er eins og áður segir skotleikur og átti hann að gerast í söguheimi EVE Online.Hér má sjá stiklu sem birt var í október.„Þróun Project Nova mun halda áfram og við erum enn staðráðin í því að færa aðdáendum EVE Online hágæða skotleik sem byggir á samvinnu og kanna ný tækifæri til að fella leikina tvo saman. CPP liggur ekki á að gefa Project Nova út þar til við erum sannfærð um að leikurinn skilar góðri spilun, upplifun og grafík,“ segir í tilkynningunni.Hér má sjá spilun leiksins frá EVE-hátíðinni í Vegas í október. Leikjavísir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Forsvarsmenn tölvuleikjafyrirtæksins íslenska, CCP, hafa ákveðið að hætta framleiðslu skotleiksins Project Nova í bili. Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins.Í tilkynningunni segir að eftir hafa metið leikinn var ákveðið að hann stæðist ekki væntingar í sínu núverandi mynd. Project Nova er eins og áður segir skotleikur og átti hann að gerast í söguheimi EVE Online.Hér má sjá stiklu sem birt var í október.„Þróun Project Nova mun halda áfram og við erum enn staðráðin í því að færa aðdáendum EVE Online hágæða skotleik sem byggir á samvinnu og kanna ný tækifæri til að fella leikina tvo saman. CPP liggur ekki á að gefa Project Nova út þar til við erum sannfærð um að leikurinn skilar góðri spilun, upplifun og grafík,“ segir í tilkynningunni.Hér má sjá spilun leiksins frá EVE-hátíðinni í Vegas í október.
Leikjavísir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira