Leikjavísir

GameTíví: Bleika fjöðrin snýr aftur

Samúel Karl Ólason skrifar
Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví hafa ákveðið að dusta rykið af liði þeirra í FIFA til að spila nýjasta leikinn. Bleika fjöðrin er lið þeirra í Ultimate Team þar sem þeir settu sér það markmið í FIFA 18 að komast í efstu deild. Það fylgir ekki sögunni hvaða markmið þeir strákar ætla að setja sér núna.Strákarnir tóku tvo leiki en það er óhætt að segja að fyrri leikurinn hafi ekki farið vel hjá þeim. Seinni leikurinn fór þó aðeins betur hjá þeim.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.