Handbolti

B-landslið kvenna valið

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Morgan Marie Þorkelsdóttir er í hópnum.
Morgan Marie Þorkelsdóttir er í hópnum. vísir/bára

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í dag 20 manna B-landslið sem fær verkefni í lok mánaðarins.

Það eru tveir leikir við landslið Færeyja þann 24. og 25. nóvember. Þjálfari færeyska liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals og fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins. Hann á þrjá leikmenn í íslenska hópnum.

Þessi verkefni er kjörið tækifæri fyrir þessar stúlkur að láta ljós sitt skína og banka fastar á dyrnar hjá A-landsliðinu.

Hópurinn:

Markmenn:
Erla Rós Sigmarsdóttir, Fram
Katrín Ósk Magnúsdóttir, Selfoss

Vinstra horn:
Elva Arinbjarnar, HK
Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan
Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur

Vinstri skytta:
Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Selfoss
Sólveig Lára Kristjánsdóttir, KA/Þór
Morgan Marie Þorkelsdóttir, Valur

Miðjumenn:
Karen Helga Díönudóttir, Haukar
Sandra Erlingsdóttir, Valur
Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK

Hægri skytta:
Berta Rut Harðardóttir, Haukar
Sandra Dís Sigurðardóttir, ÍBV
Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór

Hægra horn:
Dagný Huld Birgisdóttir, Stjarnan
Hekla Rún Ámundadóttir, Haukar
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram

Línumenn:
Þórhildur Gunnarsdóttir, Stjarnan
Ragnheiður Sveinsdóttir, Haukar
Berglind Þorsteinsdóttir, HKAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.