Velkomin... og hvað svo? Þórólfur Árnason skrifar 5. október 2018 07:00 Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Mikill vöxtur í ferðaþjónustu hefur fært þjóðinni dýrmæta atvinnu og tekjur svo hér mælist velmegun mun meiri en útlit var fyrir um hríð. Miklum fjölda erlendra gesta fylgja þó jafnframt ýmsar áskoranir. Meðal þeirra má nefna umferðarþunga á vegum með miklu álagi á vegakerfi og lögreglu, að ónefndri aukinni slysahættu á fólki. Á umferðarþingi í dag sem ber yfirskriftina „Velkomin?… og hvað svo?“ verða áskoranir og mögulegar leiðir að auknu umferðaröryggi ræddar vítt og breitt, í ljósi þess mikla viðbótarfjölda sem ferðastÖll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. um landið með öllum okkar erlendu gestum. Farið verður yfir ýmsar aðgerðir sem unnið er að og mögulegar eru til að auka öryggi fólks sem ferðast um landið á bílaleigubílum og í rútum og ræddar aðferðir til að stýra ferðafólki þannig að það velji öruggari leiðir. Velt verður upp hugmyndum um það hvernig við getum enn betur nýtt okkur nýjustu tækni og stafrænar lausnir í þágu umferðaröryggis. Margt hefur þegar áunnist með markvissu starfi. Sem dæmi má nefna samvinnu við kínverska sendiráðið á Íslandi, íslenska sendiráðið í Kína og íslenskar bílaleigur um fræðslu til kínversks ferðafólks um þær áskoranir sem bíða þeirra við akstur á íslenskum vegum. Árangurinn af verkefninu er mjög góður og mælist í fækkun umferðarslysa á kínversku ferðafólki. Samvinna og samtakamáttur fleytir okkur lengst að því markmiði að auka öryggisvitund samfélagsins og sáttmála um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir alvarleg umferðarslys. Þau eru ekki einkamál þeirra sem í þeim lenda. Allir vegfarendur, bæði íslenskir og erlendir, geta orðið fórnarlömb slysa og samfélagið í heild greiðir fyrir þau dýru verði. Áhugafólk um betri umferðarmenningu er hvatt til þátttöku því samgönguöryggi kemur okkur öllum við. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórólfur Árnason Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Mikill vöxtur í ferðaþjónustu hefur fært þjóðinni dýrmæta atvinnu og tekjur svo hér mælist velmegun mun meiri en útlit var fyrir um hríð. Miklum fjölda erlendra gesta fylgja þó jafnframt ýmsar áskoranir. Meðal þeirra má nefna umferðarþunga á vegum með miklu álagi á vegakerfi og lögreglu, að ónefndri aukinni slysahættu á fólki. Á umferðarþingi í dag sem ber yfirskriftina „Velkomin?… og hvað svo?“ verða áskoranir og mögulegar leiðir að auknu umferðaröryggi ræddar vítt og breitt, í ljósi þess mikla viðbótarfjölda sem ferðastÖll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. um landið með öllum okkar erlendu gestum. Farið verður yfir ýmsar aðgerðir sem unnið er að og mögulegar eru til að auka öryggi fólks sem ferðast um landið á bílaleigubílum og í rútum og ræddar aðferðir til að stýra ferðafólki þannig að það velji öruggari leiðir. Velt verður upp hugmyndum um það hvernig við getum enn betur nýtt okkur nýjustu tækni og stafrænar lausnir í þágu umferðaröryggis. Margt hefur þegar áunnist með markvissu starfi. Sem dæmi má nefna samvinnu við kínverska sendiráðið á Íslandi, íslenska sendiráðið í Kína og íslenskar bílaleigur um fræðslu til kínversks ferðafólks um þær áskoranir sem bíða þeirra við akstur á íslenskum vegum. Árangurinn af verkefninu er mjög góður og mælist í fækkun umferðarslysa á kínversku ferðafólki. Samvinna og samtakamáttur fleytir okkur lengst að því markmiði að auka öryggisvitund samfélagsins og sáttmála um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir alvarleg umferðarslys. Þau eru ekki einkamál þeirra sem í þeim lenda. Allir vegfarendur, bæði íslenskir og erlendir, geta orðið fórnarlömb slysa og samfélagið í heild greiðir fyrir þau dýru verði. Áhugafólk um betri umferðarmenningu er hvatt til þátttöku því samgönguöryggi kemur okkur öllum við.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun