„Taktleysi“ Theresu May vekur kátínu netverja Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 08:10 Theresa May dansar með börnunum. Vísir/EPA Myndband af forsætisráðherra Bretlands, Theresu May, þar sem hún dansar ásamt hópi skólakrakka í Höfðaborg í Suður-Afríku hefur vakið athygli netverja. Greinilegt þykir að May er ekki á heimavelli í fjörugum dansinum og hafa margir gert sér mat úr myndbandinu á Twitter. May er stödd í opinberri heimsókn í Suður-Afríku um þessar mundir. Í fyrradag heimsótti May Mkhize-barnaskólann í Höfðaborg og steig þar dans með nemendum. Hún hefur lagt áherslu á viðskiptasamband Suður-Afríku og Bretlands í heimsókn sinni og hét því að fá fleiri bresk fyrirtæki til að fjárfesta í Afríku. Myndband af dansinum má sjá í upprunalegri mynd hér að neðan.VIDEO: British Prime Minister Theresa May shows off some dance moves with students from the ID Mkhize Secondary School in Cape Town while on a diplomatic visit to South Africa pic.twitter.com/N43cyLNzaa— AFP news agency (@AFP) August 28, 2018 Eftir að myndbandið var birt tóku Twitter-notendur margir upp á því að grínast með „taktleysi“ May. Einn þeirra sagði hana til að mynda líta út fyrir að hafa látið „fjarlægja allan takt í líkama sínum með skurðaðgerð.“Theresa May dances like she's had her freedom of movement surgically removedpic.twitter.com/PaiSEtcRE9— James Felton (@JimMFelton) August 28, 2018 Aðrir hafa notað tækifærið og skeytt vinsælum lögum inn á myndbandið. Hér að neðan má til að mynda sjá May dilla sér við tóna rappsveitarinnar Migos og rapparans Drake.I'm only going to leave this up for like 30 minutes because I'll definitely get in trouble Don't say I never give you anything // Theresa May x Migos pic.twitter.com/m2KQLLYNWu— JamesVincentMcMorrow (@jamesvmcmorrow) August 28, 2018 Theresa May dancing to Drake! pic.twitter.com/X19LGu3IFC— gavansmyth (@gavansmyth) August 28, 2018 Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Myndband af forsætisráðherra Bretlands, Theresu May, þar sem hún dansar ásamt hópi skólakrakka í Höfðaborg í Suður-Afríku hefur vakið athygli netverja. Greinilegt þykir að May er ekki á heimavelli í fjörugum dansinum og hafa margir gert sér mat úr myndbandinu á Twitter. May er stödd í opinberri heimsókn í Suður-Afríku um þessar mundir. Í fyrradag heimsótti May Mkhize-barnaskólann í Höfðaborg og steig þar dans með nemendum. Hún hefur lagt áherslu á viðskiptasamband Suður-Afríku og Bretlands í heimsókn sinni og hét því að fá fleiri bresk fyrirtæki til að fjárfesta í Afríku. Myndband af dansinum má sjá í upprunalegri mynd hér að neðan.VIDEO: British Prime Minister Theresa May shows off some dance moves with students from the ID Mkhize Secondary School in Cape Town while on a diplomatic visit to South Africa pic.twitter.com/N43cyLNzaa— AFP news agency (@AFP) August 28, 2018 Eftir að myndbandið var birt tóku Twitter-notendur margir upp á því að grínast með „taktleysi“ May. Einn þeirra sagði hana til að mynda líta út fyrir að hafa látið „fjarlægja allan takt í líkama sínum með skurðaðgerð.“Theresa May dances like she's had her freedom of movement surgically removedpic.twitter.com/PaiSEtcRE9— James Felton (@JimMFelton) August 28, 2018 Aðrir hafa notað tækifærið og skeytt vinsælum lögum inn á myndbandið. Hér að neðan má til að mynda sjá May dilla sér við tóna rappsveitarinnar Migos og rapparans Drake.I'm only going to leave this up for like 30 minutes because I'll definitely get in trouble Don't say I never give you anything // Theresa May x Migos pic.twitter.com/m2KQLLYNWu— JamesVincentMcMorrow (@jamesvmcmorrow) August 28, 2018 Theresa May dancing to Drake! pic.twitter.com/X19LGu3IFC— gavansmyth (@gavansmyth) August 28, 2018
Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00
Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28
Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00