Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2018 15:30 Teigen liggur aldrei á skoðunum sínum. Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira
Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018
Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira