Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2018 15:30 Teigen liggur aldrei á skoðunum sínum. Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018 Mest lesið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Sjá meira
Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018
Mest lesið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Sjá meira