Svarar gagnrýni vegna barneigna á sextugsaldri Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júlí 2018 23:11 Nielsen tilkynnti um óléttuna í maí með færslu á Instagram-reikningi sínum. Instagram/@realbrigittenielsen Leikkonan og fyrirsætan Brigitte Nielsen segist skilja af hverju fólk gagnrýnir hana fyrir að hafa átt barn á sextugsaldri. Hún bendir þó á að feður í eldri kantinum fái sjaldan yfir sig slíka holskeflu af gagnrýni. Nielsen er 54 ára og eignaðist sitt fimmta barn, dótturina Fridu, með eiginmanni sínum Mattia Dessi í júní síðastliðnum. Dessi er 39 ára. „Ég meina, já, ég skil af hverju fólk segir: „Hvernig dirfist hún?“ En hversu margir karlmenn eignast fyrstu börn sín á sextugs- og sjötugsaldri og hugsa sig ekki um tvisvar?“ er haft eftir Nielsen í viðtali við bandaríska tímaritið People. Þá greinir Nielsen einnig frá því að hún hafi byrjað að fara í frjósemismeðferðir um leið og hún giftist eiginmanni sínum fyrir fjórtán árum síðan. Þau hjónin hafi alla tíð þráð að eignast barn saman, þó að líkurnar hafi ekki verið með þeim í hag. Nielsen á fyrir fjóra syni úr fyrri hjónaböndum sínum en þeir eru ýmist á þrítugs eða fertugsaldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Red Sonja, Rocky IV og Beverly Hills Cop II. family getting larger #me #family #brigittenielsen #babybump A post shared by Brigitte Nielsen (@realbrigittenielsen) on May 27, 2018 at 1:03pm PDT Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Leikkonan og fyrirsætan Brigitte Nielsen segist skilja af hverju fólk gagnrýnir hana fyrir að hafa átt barn á sextugsaldri. Hún bendir þó á að feður í eldri kantinum fái sjaldan yfir sig slíka holskeflu af gagnrýni. Nielsen er 54 ára og eignaðist sitt fimmta barn, dótturina Fridu, með eiginmanni sínum Mattia Dessi í júní síðastliðnum. Dessi er 39 ára. „Ég meina, já, ég skil af hverju fólk segir: „Hvernig dirfist hún?“ En hversu margir karlmenn eignast fyrstu börn sín á sextugs- og sjötugsaldri og hugsa sig ekki um tvisvar?“ er haft eftir Nielsen í viðtali við bandaríska tímaritið People. Þá greinir Nielsen einnig frá því að hún hafi byrjað að fara í frjósemismeðferðir um leið og hún giftist eiginmanni sínum fyrir fjórtán árum síðan. Þau hjónin hafi alla tíð þráð að eignast barn saman, þó að líkurnar hafi ekki verið með þeim í hag. Nielsen á fyrir fjóra syni úr fyrri hjónaböndum sínum en þeir eru ýmist á þrítugs eða fertugsaldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Red Sonja, Rocky IV og Beverly Hills Cop II. family getting larger #me #family #brigittenielsen #babybump A post shared by Brigitte Nielsen (@realbrigittenielsen) on May 27, 2018 at 1:03pm PDT
Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein