Svarar gagnrýni vegna barneigna á sextugsaldri Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júlí 2018 23:11 Nielsen tilkynnti um óléttuna í maí með færslu á Instagram-reikningi sínum. Instagram/@realbrigittenielsen Leikkonan og fyrirsætan Brigitte Nielsen segist skilja af hverju fólk gagnrýnir hana fyrir að hafa átt barn á sextugsaldri. Hún bendir þó á að feður í eldri kantinum fái sjaldan yfir sig slíka holskeflu af gagnrýni. Nielsen er 54 ára og eignaðist sitt fimmta barn, dótturina Fridu, með eiginmanni sínum Mattia Dessi í júní síðastliðnum. Dessi er 39 ára. „Ég meina, já, ég skil af hverju fólk segir: „Hvernig dirfist hún?“ En hversu margir karlmenn eignast fyrstu börn sín á sextugs- og sjötugsaldri og hugsa sig ekki um tvisvar?“ er haft eftir Nielsen í viðtali við bandaríska tímaritið People. Þá greinir Nielsen einnig frá því að hún hafi byrjað að fara í frjósemismeðferðir um leið og hún giftist eiginmanni sínum fyrir fjórtán árum síðan. Þau hjónin hafi alla tíð þráð að eignast barn saman, þó að líkurnar hafi ekki verið með þeim í hag. Nielsen á fyrir fjóra syni úr fyrri hjónaböndum sínum en þeir eru ýmist á þrítugs eða fertugsaldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Red Sonja, Rocky IV og Beverly Hills Cop II. family getting larger #me #family #brigittenielsen #babybump A post shared by Brigitte Nielsen (@realbrigittenielsen) on May 27, 2018 at 1:03pm PDT Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
Leikkonan og fyrirsætan Brigitte Nielsen segist skilja af hverju fólk gagnrýnir hana fyrir að hafa átt barn á sextugsaldri. Hún bendir þó á að feður í eldri kantinum fái sjaldan yfir sig slíka holskeflu af gagnrýni. Nielsen er 54 ára og eignaðist sitt fimmta barn, dótturina Fridu, með eiginmanni sínum Mattia Dessi í júní síðastliðnum. Dessi er 39 ára. „Ég meina, já, ég skil af hverju fólk segir: „Hvernig dirfist hún?“ En hversu margir karlmenn eignast fyrstu börn sín á sextugs- og sjötugsaldri og hugsa sig ekki um tvisvar?“ er haft eftir Nielsen í viðtali við bandaríska tímaritið People. Þá greinir Nielsen einnig frá því að hún hafi byrjað að fara í frjósemismeðferðir um leið og hún giftist eiginmanni sínum fyrir fjórtán árum síðan. Þau hjónin hafi alla tíð þráð að eignast barn saman, þó að líkurnar hafi ekki verið með þeim í hag. Nielsen á fyrir fjóra syni úr fyrri hjónaböndum sínum en þeir eru ýmist á þrítugs eða fertugsaldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Red Sonja, Rocky IV og Beverly Hills Cop II. family getting larger #me #family #brigittenielsen #babybump A post shared by Brigitte Nielsen (@realbrigittenielsen) on May 27, 2018 at 1:03pm PDT
Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira