Slógu í gegn á Ítalíu Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 26. júní 2018 06:00 Suðuramerískir dansar henta Lilju Rún og Kristni Þór vel. Íslendingar náðu góðum árangri í alþjóðlegri danskeppni sem nýlega fór fram í Cervia á Ítalíu. Þar kepptu pör úr öllum heimshornum. Hæst ber frammistöðu Lilju Rúnar Gísladóttur og Kristins Þórs Sigurðssonar í suðuramerískum dönsum, þau unnu í flokki para undir 19 ára aldri og voru í öðru sæti keppenda undir 21 árs aldri. Lilja Rún segir keppnina hafa verið stranga. „Það voru á fimmta tug para í okkar flokki, undir 19 ára,“ segir hún og upplýsir að Þau Kristinn Þór hafi dansað saman í tvö ár og fljótlega eftir það unnið í alþjóðlegri keppni þar sem 92 pör tóku þátt. „En besti árangur okkar var þó þegar við lentum í 3. sæti á heimsmeistaramóti keppenda undir 19 ára, þar voru 89 pör.“ Lilja Rún kveðst hafa dansað frá því hún var níu ára. „Ég held að Kristinn hafi byrjað tíu ára,“ segir hún og tekur vel þeirri ályktun minni að þau hljóti að eiga framtíðina fyrir sér. „Já, þegar við verðum komin í flokk sem heitir Professional getum við farið að vinna sem dansarar og fá peninga fyrir að keppa.“ Hún segir dansinn vera dýrt sport, því fylgi mikil ferðalög og búningarnir kosti sitt. Nú er Lilja Rún sextán ára og Kristinn Þór sautján. Bæði æfa þau með Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar og aðalkennarar þeirra eru Adam og Karen Reeve. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Íslendingar náðu góðum árangri í alþjóðlegri danskeppni sem nýlega fór fram í Cervia á Ítalíu. Þar kepptu pör úr öllum heimshornum. Hæst ber frammistöðu Lilju Rúnar Gísladóttur og Kristins Þórs Sigurðssonar í suðuramerískum dönsum, þau unnu í flokki para undir 19 ára aldri og voru í öðru sæti keppenda undir 21 árs aldri. Lilja Rún segir keppnina hafa verið stranga. „Það voru á fimmta tug para í okkar flokki, undir 19 ára,“ segir hún og upplýsir að Þau Kristinn Þór hafi dansað saman í tvö ár og fljótlega eftir það unnið í alþjóðlegri keppni þar sem 92 pör tóku þátt. „En besti árangur okkar var þó þegar við lentum í 3. sæti á heimsmeistaramóti keppenda undir 19 ára, þar voru 89 pör.“ Lilja Rún kveðst hafa dansað frá því hún var níu ára. „Ég held að Kristinn hafi byrjað tíu ára,“ segir hún og tekur vel þeirri ályktun minni að þau hljóti að eiga framtíðina fyrir sér. „Já, þegar við verðum komin í flokk sem heitir Professional getum við farið að vinna sem dansarar og fá peninga fyrir að keppa.“ Hún segir dansinn vera dýrt sport, því fylgi mikil ferðalög og búningarnir kosti sitt. Nú er Lilja Rún sextán ára og Kristinn Þór sautján. Bæði æfa þau með Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar og aðalkennarar þeirra eru Adam og Karen Reeve.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira